Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.1984, Page 38

Læknablaðið - 15.05.1984, Page 38
140 LÆKNABLADID Fulltrúar Félags ungra lækna sátu ráðstefnu B.H.M. um markmið og skipulagningu há- skólanáms. Niðurlag Umbrotatímar eru framundan hjá ungum læknum á íslandi. Vegna vaxandi fjölda lækna koma gallar ráðningarkerfisins betur í Ijós og parf pað endurskoðunar við. Héraðsskyldan hefur aldrei verið meira til trafala og verður félagið að halda áfram baráttu fyrir afnámi hennar. Erfiðleika við að komast til útlanda verður að takast á við. Ljóst er pví, að margvísleg störf bíða komandi stjórnar, en minna verður á, að áhrif og stefnumörkun hvers félags ræðst fyrst og fremst af vilja og afskiptum hins almenna félagsmanns. Einnig má minna á Félag ungra lækna sem hagsmunasamtök fyrir einstaka félagsmenn, þegar gengið er á rétt þeirra, eða þegar þeir þurfa að koma málum sínum á framfæri. Að lokum þakkar stjórnin starfsfólki á skrifstofu læknafélaganna samstarfið og þá þjónustu, sem félaginu var veitt þar.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.