Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1984, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 15.05.1984, Blaðsíða 6
'W Núerhægt aó meóhöndla erfióustu psoriasistilfellin meó Tigason (etretinat). Þetta er fyrsta retinoiðið*) frá Roche, sem hægt er að taka inn. Enn einu sinni framför, sem rekja má til rannsókna hjá Roche. 53-ára maður með umfangsmiðkið psoriasis. Sami sjúklingur eftir 3 mánaða meðferð með Tigason. Hylki: D 11 A G 04. Hvert hylki inniheldur: Etretina- tum INN 10 mg eða 25 mg. Eiginleikar: Etretinat tilheyrir flokki retínóiða og er efnafræðilega skylt tretínóíni og A-vítamíni. Efnið hefur áhrif á keratín- myndun í húð og fleiri þætti í starfsemi húðfrumna. Verkunarmáti lyfsins er ekki þekktur í smáatriðum. Bætandi áhrif lyfsins koma fram eftir nokkurra vikna notkun, en einkenni sjúkdómsins koma aftur í ljós, þegar töku lyfsins er hætt. Lyfið frásogast hratt en ófullkomið (40-50% frá meltingarvegi. Próteinbinding í plasma er um 98%. Helmingunartími í blóði cr um 100 dagar og mælanlegt magn getur verið í blóði einu ári eftir að lyfjagjöf var hætt. Útskilnaður lyfins og umbrotsefna þess er um þvag og gall. Ábendingar: Psoriasis á mjög háu stigi, þar sem önnur lyfjameðferð hefur verið fullreynd án árangurs. Aðrir alvarlegir sjúkdómar, sem fela í sér truflun á keratínmyndun húðar s.s. hyperkeratosis eða pustulosis palmoplanta- ris, ichthyosis, lichen planus og Mb. Darier. Fróben- dingar: Meðganga (sjá kaflan Varúð). Skert lifrar-eða nýmastarfsemi. Hypervitaminosis A. Þekkt ofnæmi fyrir retínóíðum. Áukaverkanir: Aukaverkanir eru algengar og sumar alvarlegar, þær eru flestar háðar skömmtum. Algengar aukaverkanir (tíðni 20-90% sjúklinga) eru varaþurrkur, munnsár, þurrar slímhúðir í nefi, húðflögnun á höndum og fótum, kláði, hárlos, sár á húð, aukin svitamyndun, hvarmabólga, sýkingar í húð. Sjaldgæfari aukaverkanir eru höfuðverkur, bjú- gur, húðútbrot (ofnæmi), lifrarbólga, lifrarskemmdir, hækkun blóðfítu (triglýseríð). Lyfið hefur þekkta tera- togen verkun hjá dýrum og mönnum (m.a. exencepha- li). Lyfíð hefur osteolytiska verkun i sumun dýrategun- dum. Varúð: Rótt er að fylgjast með lifrarstarfsemi sjúklinganna, t.d. fyrst eftir mánaðar lyfjatöku og síðan a.m.k. á þriggja mánaða fresti. Einnig er rétt að fylgjast með blóðfitu. Vegna skaðlegra áhrifa á fóstur og hins langa helmingunartíma lyfísns er almennt óráðlegt að gefa lyfið konum á barneignaaldri. Sé þrátt fyrir þessa áhættu vegna alvarlegs sjúkdóms, konu á barneignaaldri gefíð lyfið, er nauðsynlegt að tryggja sem öruggasta getnaðarvörn meðan lyfið er tekið og a.m.k. í eitt ár eftir að lyfjameðferð er hætt. Verði sjúklingur þungaður, þrátt fyrir þessar ráðstafanir, eru miklar líkur á alvarlega vansköpuðu fóstri (t.d. exen- cephali). Milliverkanir: Ekki þekktar. Skammtastærð ir handa börnum og fullorðnum: Skömmtun lyfisns er einstaklingsbundin. Hæftlegir skammtar eru oftast eins og hér segir: í upphafi meðferðar eru gefin 0,75-1 mg/kg líkamsþunga á dag, skipt í 2-3 skammta. Ekki skal þó gefa meir cn 75 mg á dag. Þessum skammti er haldið, þar til viðunandi árangur fæst eða þar til minnka þarf skammt vegna aukaverkana. Sem við haldsmeðferð er dagsskammtur oft 0,25-0,6 mg/kg líkamsþunga. Staðbundinni meðfcrð. (smyrsli eða ljó- saböð) má halda áfram jafnframt Tigason-meðferð. Athuga ber þó, að Tigason getur aukið frásog stera gegnum húð. Pakkningar: Hylki 10 mg: 50 stk. (þyn- nupakkað); 100 stk. (þynnupakkað). Hylki 25 mg: 30 stk. (þynnupakkað); 100 stk. (þynnupakkað). Skrá- ning lyfsins er bundin við notkun ó húðlækningadeild Landspítalans og göngudeild hennar. Varúðarreglur: Ef konur, sem geta alið börn eru meðhöndlaðar með Tigason, er algjörlega nauðsynlegt: 1. að ganga úr skugga um að sjúklingurinn sé ekki þungaður. 2. að notuð sé örugg getnaðarvörn meðan á meðferð stendur og í 12 mánuði eftir að meðferð er hætt. *) Retinoiðar eru a-vítamín afleiður. (^OCRetÍnoÍðar Industriholmen 59.2650 Hvidovre • (01) 78 72 11 Einkaumboð og sölubirgðir: STEFÁN THORARENSEN HF Pósthólf 897, Reykjavik, Siðumula 32, Simi 86044 9375-4-94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.