Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.09.1987, Qupperneq 47

Læknablaðið - 15.09.1987, Qupperneq 47
LÆKNABLAÐIÐ 287 lækningastarfsemi eða heilbrigðisfræðilegum aðgerðum og felur í sér annað hvort: - líkamleg eða sálfræðileg íhlutun eða úttekt, eða - öflun, varzla og sundurgreining skráðra gagna, sem hafa að geyma læknisfræðilegar upplýsingar, sem heimfærðar verða á einstaklinga, sem kennsl verða borin á. Slíkar athuganir ná ekki einasta til áformaðrar íhlutunar hjá mönnum, heldur og til rannsókna, þar sem umhverfisþáttum er umbreytt þannig, að það geti sett í hættu einstaklinga sem fyrir tilviljun verða fyrir áhrifum þeirra. Forsendurnar, eru mótaðar almennt, til þess að ná til vettvangsrannsókna með sóttvaldandi lífverur og eitruð efni, sem rannsökuð eru í læknisfræðilegum tilgangi. Þekkt er að hliðstæðar hættur koma fram í rannsóknum, sem beinast að öðrum markmiðum, en rannsóknir sem ekki eru læknisfræðilegar falla ekki innan ramma þessa skjals. Aðeins nægilega hæft og reynt rannsóknarfólk ætti að fást við rannsóknir á mönnum í samræmi við rannsóknareglur, sem greina skilmerkilega frá - tilgangi rannsóknarinnar - ástæðum þess að lagt er til, að hana beri að gera á mönnum, - eðli þekktrar áhættu og því, hversu mikil hún er, - hvaðan ætlunin er að fá þátttakendur í rannókn og - á hvern hátt lagt er til, að tryggt verði, að samþykki þeirra sé byggt á nægilegri fræðslu. Reglurnar skulu vera háðar visindalegu og siðfræðilegu mati hæfrar umsagnarnefndar, sem stofnað er til á löglegan hátt og skal nefndin vera óháð rannsóknaraðilum. Viðmiðunarreglur, sem Iagðar eru til hér á eftir, munu í sumum ríkjum engu bæta við um það, sem þegar er í gildi á einn hátt eða annan. Þær hafa verið samdar með sérstakri hliðsjón af þörfum þróunarríkja og mótaðar með hliðsjón af svörum við spurningalista frá heilbrigðisstjórnum 45 ríkja og 91 læknadeild í löndum, þar sem læknisfræðirannsóknir á mönnum eru enn sem komið er stundaðar í takmörkuðum mæli og/eða þar sem skortir meginreglur fyrir vernd þessa fólks gegn óviljandi misnotkun. Svör bárust alls frá 60 þróunarlöndum. element in established clinical management or public health practice, and that involves either: - physical or psychological intervention or assessment, or - generation, storage and analysis of records containing biomedical information referrable to identifiable individuals. Such studies include not only planned interventions on human subjects but research in which environmental factors are manipulated in a way that could place incidentally-exposed individuals at risk. The terms of reference are framed broadly, in order to embrace field studies of pathogenic organisms and toxic chemicals under investigation for medical purposes. Analogous risks are recognized to arise in research directed to other objectives, but non-medical research does not fall within the scope of this document. Research involving human subjects should be carried out only by appropriately qualified and experienced investigators in accordance with an experimental protocol that clearly states: - the aim of the research; - the reasons for proposing that it should be undertaken on human subjects; - the nature and degree of any known risks; - the sources from which it is proposed that subjects should be recruited; - and the means proposed for ensuring that their consent is adequately informed. The protocol should be scientifically and ethically appraised by a suitably constituted review body independent of the investigators. The guidelines proposed below will offer some countries nothing that is not already in force in one form or another. They have been framed with special reference to the requirements of developing countries and elaborated in the light of replies to a questionnaire received from 45 national health administrations and 91 medical faculties in countries in which medical research involving human subjects is as yet undertaken on a limited scale and/or in the absence of explicit national criteria for protecting such subjects from involuntary abuse. The replies were received from a total of 60 developing countries.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.