Læknablaðið - 15.11.1987, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ
THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL
Læknafélag íslands og
Læknafélag Reykjavíkur
Ritstjórar: Guðmundur Þorgeirsson
Sigurður Guðmundsson
Vilhjálmur Rafnsson
Þórður Harðarson
Örn Bjarnason, ábm.
Ritstjórnarfulltrúi: Jóhannes Tómasson
73. ÁRG. 15. NÓVEMBER 1987
9. TBL.
EFNI
Lungnabólga. Orsakir og gildi greiningaraðferða:
Björn Guðbjörnsson, Sigurður B. Þorsteinsson,
Karl G. Kristinsson, Egill Þ. Einarsson, Alice
Friis-Möller, Catherine Rechnitzer, Þorsteinn
Blöndal..........................................359
Myndasögur - leiðrétting.......................... 364
Samsetning nýrnasteina. Uppgjör frá Landakoti:
Þorsteinn Gíslason, Ólafur Örn Arnarson .... 365
Nýr doktor í læknisfræði: Reynir Tómas Geirsson 368
Breytingar á legbotnshæð í meðgöngu hjá
íslenskum konum: Þóra Steingrímsdóttir,
Reynir Tómas Geirsson, Björg Kristjánsdóttir . 369
Af lungnabólgu: Sigurður Guðmundsson......... 375
Barna- og unglingaslys á íslandi: Ólafur Ólafsson 379
Nýr doktor í læknisfræði: Þórarinn Gíslason ... 384
Kaflar úr 25 ára sögu Geðlæknafélags íslands:
Esra S. Pétursson.......................... 385
Egilsstaðir: Heilsugæslustöð og sjúkrahús: Birna
Þórðardóttir............................... 389
Svipmyndir frá aðalfundi L.í.................. 392
Ársskýrsla Læknafélags íslands starfsárið
1986-1987 ................................. 393
Kápumynd: Frá aðalfundi L.í. sem haldinn var í september. Myndina tók Guðbrandur Örn Arnarson og hann tók
einnig myndirnar á bls. 392.
Eftirprentun bönnuð án leyfis ritstjórnar.
Leiðbeiningar um ritun og frágang fræðilegra greina er að finna í Handbók Iækna.
Ritstjórn: Domus Medica, IS-101 Reykjavík. Símar 18331 og 18660.
Auglýsingar, afgreiðsla, setning: Lægeforeningens forlag,
Esplanaden 8A, 4. sal, DK-1263 Köbenhavn K. Tlf. 01 38 55 00.
Prentun: Mohns Bogtrykkeri, Carl Jacobsens Vej 16, DK-2500 Valby.