Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1987, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 15.11.1987, Blaðsíða 41
LÆKNABLAÐIÐ 387 Stjórn Geðlœknafélags fslands, frá vinstri: Högni Óskarsson, Hannes Pétursson, Jóhannes Bergsveinsson, Grétar Sigurbergsson og Tómas Zoéga. af landi og þjóð og lækningum þeirra sem eru svo fráþrugðnar okkar lækningum. Ennfremur var rætt um framtíðarskipan geðheilbrigðismála, samninga við Tryggingastofnun ríkisins og Sjúkrasamlag Reykjavíkur, starfsemi geðdeilda Borgarspítalans á Hvítabandinu og víðar, erlend læknamót og erlenda fyrirlesara, bráðabirgðaþjónustu, sérfræðingareglugerð og margt fleira. Árið 1984 var efnt til ráðstefnu um öldrunargeðlækningar með íslenskum og erlendum fyrirlestrum og árið áður hafði félagið staðið fyrir málþingi ásamt geðdeild Landspítalans. NÚVERANDI STJÓRN Núverandi stjórn Geðlæknafélagsins skipa þeir Hannes Pétursson, Högni Óskarsson ritari og Jóhannes Bergsveinsson gjaldkeri. Voru þeir kosnir á aðalfundi 1984 en þá var lögum félagsins breytt nokkuð. Ári síðar bættust tveir menn í stjórnina í samræmi við nýju lögin, þeir Tómas Zoéga og Grétar Sigurbergsson. Tómas tók þá við ritarastörfum og Högni varð varaformaður. Með tilkomu þessara nýju herra og nýju siða má með sanni segja að félagið hafi aftur gengið í endurnýjun lífdaganna. Nýja stjórnin hefur sett met í stjórnarfundum og eru þeir nú orðnir 31 talsins síðan hún var kosin. Hefur stjórnin beitt sér fyrir fjölda málefna, meðal annars fyrir fræðslufundi um sjálfsvíg og sjálfsvígstilraunir, um rannsóknir í geðsjúkdómafræði, málþingi um kynlífsmál, raflækningar og fræðslufundi um hlutdeild sjálfsins, sálarinnar og andans í sállækningum með hliðsjón af kenningum Freuds, Kohuts og Lacans, málþingi um framhaldsmenntun geðlækna með prófessorum frá íslandi, Svíþjóð, Ameríku og Englandi. Er hér fljótt farið yfir sögu og ýmsu sleppt en eins og sjá má er nú haldið á málum félagsins með framtakssemi, forsjálni og festu og má því vænta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.