Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1987, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 15.11.1987, Blaðsíða 32
380 LÆKNABLAÐIÐ Samkvæmt athugun Guðrúnar R. Briem (4) verða 80% slysa á »gangandi« börnum 14 ára og yngri, vegna þess að þau hlaupa skyndilega út á akbraut í veg fyrir ökutæki (töflur I og II). Meðalaldur barnanna er 8 ár. Á aldrinum 5-12 ára urðu 80% slysa eftir klukkan 12.40 og 55% eftir klukkan 14.20. Slys á leiðinni í skólann eru því ekki algeng. Börn slasast frekar eftir skólatíma, þegar þau eru að leik. Slysin verða yfirleitt í björtu og á góðum vegi. Um 50% ökumanna er valda slysum á gangandi vegfarendum er 24 ára og yngri. Nær %0 ... Male (mean —- ) Female (mean -----) Mynd 2. Innlagðir á sjúkrahús og látnir vegna umferðarslysa. Hlutfali af ibúum í hverjum aldurshópi. (Bjarni Torfason: Umferðarslysin og afleiðingar þeirra. Heilbrigðisskýrslur, 1984, fylgirit 1: 70). ■ Piltar □ Stúlkur Mynd 3. Piltar og stúlkur 15-19 ára, sem slósuðust í umferð á Reykjavíkursvœðinu árið 1975. Hlutfall af 1000 íbúum. (Bjarni Torfason: Umferðarslysin og afleiðingar þeirra. Heilbrigðisskýrslur, 1984, fylgirit I: 69). 60% barnanna slasast alvarlega, borið saman við 50% fullorðinna. Barn sem slasast er yfirleitt eitt á ferð eða með öðrum börnum. Afleiðingar reiðhjólaslysa eru m.a. tíð höfuðslys meðal barna. Um 45% allra höfuðslysa í umferð verða á börnum 14 ára og yngri (5) (tafla III). Miðað við fjölda ökutækja eru slys á vélhjólum (6) sex til sjö sinnum algengari en slys af öðrum ökutækjum. Um 65% þeirra er slasast hafa haft ökuréttindi skemur en eitt ár, en 50% innan við hálft ár. Ef litið er á ökumenn léttra bifhjóla hafa 80% einungis haft réttindi í eitt ár en 60% innan við hálft ár. Um 63% vélhjólaslysa verða vegna þess að réttur er brotinn á ökumanni vélhjólsins. Slys vegna ölvunar við akstur eru fátíðari á íslandi en í nágrannalöndum, þó að fleiri séu teknir hér vegna ölvunar við akstur en í flestum öðrum löndum (7). Tafla I. Algengustu samverkandi þœttir við slys á gangandi börnum og unglingum. 1. Kyrrstæðar bifreiðar eða annað hindrað útsýni. 2. Óvarkárni við strætisvagnabiðstöðvar. 3. Nálægð skóla. 4. Bæklun. 5. Hálka. Tafla II. Orsakir umferðarslysa á börnum 14 ára og yngri í Reykjavík 1981-1982. Barn hleypur út á akbraut...... 76 80,9% Annað.......................... 18 19,1% Samtals 94 100,- % Upplýsingar lögreglu um slysaorsakir eru yfirleitt byggðar á upplýsingum þess er ekur ökutækinu. Upplýsingar frá börnum koma yfirleitt ekki fram. Þetta vekur spurninguna hvort lögreglan eða lögmenn taki ekki mark á börnum. Tafla III. Orsakir höfuðslysa meðal fullorðinna og barna 0-14 ára, sem innlögð voru á Borgarspítalann 1973-1980. Orsök Börn °7o Fullorðnir °7o Alls °7o Fall.......... 422 (63) 325 (43) 747 (52) Umferðarslys 164 (24) 250 (33) 414 (29) Högg......... 21 (3) 45 (6) 66 (5) Árás.......... 11 (2) 44 (6) 55 (4) Íþróttir ..... 13 (2) 13 (2) 26 (2) Byssuskot ... - 10 (1) 10 (1) Annað........ 42 (6) 75 (10) 117 (8) Samtals 673 (100) 762 (101) 1.435 (101)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað: 9. tölublað (15.11.1987)
https://timarit.is/issue/364445

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

9. tölublað (15.11.1987)

Aðgerðir: