Læknablaðið - 15.11.1987, Page 11
flemoxin
(amoxicillin)
freyðitöflur
fyrsta amoxicillin freyðitaflan
• skjót áhrif • sykurlaus • ekkert eftirbragð
• úval lyfjaforma:
dropar, mixtúra, hylki, freyðitöflur
Dropar 100 mg/ml 20 ml |
Mixtúruduft 25 mg/ml 100 ml
Mixtúruduft 50 mg/ml 100 ml
Hylki 250 mg 15 stk. og 100 stk.
Hylki 375 mg 15 stk. og 100 stk. mm
Hylki 500 mg 15 stk. og 100 stk.
Freyðitöflur 250 mg 20 stk.
Freyðitöflur 375 mg 20 stk. •
Freyðitöflur 500 mg 20 stk.
Frayðitöflur 750 mg 20 stk.
Ábendingar: Sýkingar af völdum amoxicillínnæmra (= ampicillínnæmra) sýkla, t. d. bcrkjubólga,
þvagfærasýkingar. Lekandi.
Frábendingar: Ofnæmi gegn penicillínsamböndum. Mononucleosis infectiosa og ýmsar aðrar
veirusýkingar stórauka lífkur á útbrotum við töku lyfsins.
Aukaverkanir: Huðútbrot. Meltingaróþægindi, svo sem niðurgangur eða ógleði.
Milliverkanir: Sé lyfið gefið samtímis allópúrínóli, aukast líkur á útbrotum.
Skámmtastærðir handa fullorðnum: Freyðitöflurnar skulu leystar upp í glasi af vatni. Vcnjulcgur
skammtur er 750-2000 mg á sólarhring, gefið í þremur til fjórum jöfnum skömmtum. Við sýkingar í
efri loftvegum, miðeyrum, þvagfærum og við lungnabólgu af völdum pneumococca og H.innfluenzae
má gefa lyfið í tveimur jöfnum skömmtum á sólahring. Við lekanda: 2 g gefið í einum skammti Vi-1
klst. eftir gjöf 1 g af próbenecíði.
Skammtastærð handa börnum: Venjulegur skammtur er 25-50 mg/kg á sólahring, gefíð í þremur til
fjórum jöfnum skömmtum. Við sýkingar í efti loftvegum, miðeyrum, þvagfærum og við lungnabólgu
af völdum pneumococca og H.influenzae má gefa lyfíð í tveimur jöfnum skömmtum á sólahring.
Pakkningar:
Dropar (duft): 20 ml.
Freyðitöflur 250 mg: 20 stk.
Freyðitöflur 375 mg: 20 stk.
Freyðitöflur 500 mg: 20 stk.
Freyðitöflur 750 mg: 20 stk.
Hylki 250 mg: 15stk., 100 stk.
Hylki 375 mg: 15 stk., 100 stk.
Hylki 500 mg: 15 stk., 100 stk.
Mixtúruduft 25 mg/ml: 100 ml
Mixtúruduft 50 mg/ml: 100 ml
(jist-brocades
Einkaumboð á íslandi: PHARMACO H.F.