Læknablaðið - 15.11.1987, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ
371
hópunum (p<0,05), en að öðru leyti var ekki
marktækur munur á fyrri barneignum milli hópa.
Fæðingarþyngd og lengd var marktækt hærri í
40-42 vikna hópi miðað við alla hina hópana
(p< 0,001), en milli annarra hópa var ekki
marktækur munur. Undantekning var
fæðingarþyngdarmunur milli hópa við 20-24 og
35-39 vikur (p<0,05). Meðgöngulengd var
marktækt lengri í 40-42 vikna hópnum
(p< 0,001). Lítillega marktækur munur á
meðgöngulengd var einnig milli 25-29 og 35-39
vikna hópa (p<0,05). Tölugildi fyrir vöxt
legbotnshæðar eru sýnd í töflu II. Staðalfrávik
fyrir mælingarnar var á bilinu 1,57-2,82 cm
(meðaltal 2,06). Á mynd 1 sést að mælingarnar
virðast vera normaldreifðar í hverri viku og
dreifingin svipuð í vikunum. Fjölþátta
aðhvarfsgreining af þriðju gráðu hæfði
meðaltals- og staðalfráviksgildum best (r = 0,99
og 1,00). Jafnan fyrir meðaltalið var y = 14.1314 -
0,5685x + 0,059x2 - 0,0007564x3.
Aðhvarfslínurnar fyrir meðaltal, ±1, ±2 og
-1,5 staðalfrávik voru notaðar til að búa til
viðmiðunarrit (Mynd 2).
Tafla II. Meðaltöl og staðalfrávik legbotnshæðar í
hverri viku. Gildin, sem aðhvarfslínur legavaxtarritsins
eru reiknaðar eftir.
Vikur -2SD - ÍSD Meðaltal + 1SD + 2SD
20 .... .. 16.65 18.46 20.26 22.06 23.87
21 .... ,. 18.28 19.91 21.54 23.17 24.80
22 .... .. 18.10 20.07 22.04 24.01 25.98
23 .... . 19.64 21.21 22.78 24.35 25.92
24 ... . .. 19.94 21.93 23.92 25.91 27.90
25 ... . .. 20.37 22.57 24.78 26.99 29.19
26 .... .. 22.53 24.33 26.14 27.95 29.75
27 .... .. 23.06 25.10 27.14 29.18 31.22
28 ..., ,. 24.87 26.53 28.20 29.87 31.53
29 .... ,. 24.42 26.68 28.94 31.20 33.46
30 .... .. 25.60 27.96 30.32 32.68 35.04
31 .... . . 26.11 28.37 30.64 32.91 35.17
32 .... .. 27.62 29.42 31.22 33.02 34.82
33 .... . . 28.30 30.05 31.80 33.55 35.30
34 .... . . 29.34 31.31 33.28 35.25 37.22
35 .... .. 30.32 32.06 33.80 35.54 37.28
36 .... .. 30.81 32.94 35.08 37.22 39.35
37 .... .. 30.67 33.24 35.80 38.36 40.93
38 ... .. 31.42 33.79 36.16 38.53 40.90
39 ... .. 31.93 34.74 37.56 40.38 43.19
40 .... .. 32.79 35.07 37.34 39.61 41.89
41 .... .. 33.97 36.02 38.06 40.10 42.15
42 ..., .. 33.20 35.61 38.02 40.43 42.84
Hæd legbotns
sentímetrar
Mynd 1. Dreifing legbotnshœðar í hverri meðgönguviku. Hver punktur táknar eina mœlingu.