Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1987, Side 28

Læknablaðið - 15.11.1987, Side 28
378 LÆKNABLAÐIÐ með hitun vatnskerfis í 70°C með reglubundnu millibili (7). Vangaveltur eins og hér hafa orðið að ofan um lungnabólgu, verða ávallt börn síns tima. Þekkingu manna á þessum sjúkdómi sem og öðrum smitsjúkdómum mun fleygja fram á næstu árum, nýir sýklar munu finnast, nýir sjúkdómar munu koma í ljós til viðbótar legionellosis og alnæmi. Rannsóknir á lungnabólgu og skyldum sjúkdómum munu á næstu árum líklega beinast fyrst og fremst að því, en einnig og ekki síður að nýjum greiningaraðferðum (t.d. monoclonal antibodies, DNA probing), sem gjörbreyta munu starfsemi á venjulegum sýklarannsóknastofum á næstu árum. Síðast en ekki síst er líklegt að ónæmisaðgerðum gegn fleiri sýklum en pneumococcum og influensu fleygi fram á næstu árum. Sigurður Guðmundsson HEIMILDIR 1. Austrian R, Gold J. Pneumococcal bacteremia with special reference to bacteremic pneumococcal pneumonia. Ann Int Med 1964; 60: 759-76. 2. Heilbrigðisskýrslur 1972-1977. 3. Ársskýrslur Borgarspítalans 1982-1985. 4. The principles and practice of medicine. Osler W (ed) 3rd Ed. D. Apletone NY 1898; 109. 5. Pennington JE. Community acquired pneumonia and acute bronchitis. In: Respiratory infections: Diagnosis and management. Pennington JE (ed). Raven Press NY 1983; 125-34. 6. Garibaldi RA. Epidemiology of community acquired respiratory tract infections in adults; incidence etiology and impact. Am J Med 1985; 78: (suppl 6B) 32-7. 7. Skerrett SJ, Locksley RM. Legionellosis: Ecology and pathogenesis. In: Respiratory infections. Sande MA, Hudson LD, Root RK (eds). Churchill Livingstone NY 1986; 161-90. 8. Rein MF, Gwaltney JM jr, O’Brien VM, Jennings RH, Madell GL. Accuracy of Gram’s stain in identifying pneumococci in sputum. JAMA 1978; 239: 2671-3. 9. Bartlett JG. Invasive diagnostic technic in respiratory infections. In: Respiratory infections: Diagnosis and management. Pennington JE (ed). Raven Press NY 1983; 55-77. 10. Donowitz GR, Mandell GL. Empiric therapy for pneumonia. Rev Inf Dis 1983; 5 (suppl 1): 40-51. 11. Haraldur Briem: Óbirtar athuganir. 12. Kristín Jónsdóttir: Óbirtar athuganir. Stuðnings leitað við íðorðasafn lækna Eins og læknum er kunnugt hefur síðastliðin tiu ár verið unnið að undir- búningi íðorðasafns lækna. Útgáfa einstakra stafkafla ensk-islenska hlutans hófst 1986. Ætlunin er að Ijúka þessum hluta útgáfunnarfyrir 75 ára afmæli Læknablaðsins. Til þess að þessi áætlun fái staðist, þarf jafnan að vera handbært fé til þess að greiða starfsmanni Orðanefndar læknafélaganna og einnig siaukinn tölvukostnað. Þess vegna er skorað á þá lækna sem ekki hafa ennþá gerst áskrifendur aö greiða fulla áskrift krónur 2.000 - tvöþúsund krónur - til Orðabókarsjóðs- ins, skrifstofu læknafélaganna, Domus Medica.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.