Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1987, Page 29

Læknablaðið - 15.11.1987, Page 29
Ein Doxytab með moigunmat. Doxýtab (doxýcýklín) -gott ráð við gelgjubólum. Hver tafla inniheldur: Doxycyclinum INN, klóríð, samsvarandi Doxycyclinum INN 50 mg og 100 mg. Eiginleikar: Breiðvirkt sýklaheftandi lyf (tetracýklínafbrigði), virkt gegn ýmsum Gram-jákvæðum og Gram-neikvæðum bakteríum, chlamydia og mycoplasma. Lyfíð útskilst um 35 - 40% í þvagi, en nær góðri þéttni í blöðruháls- kirtli. Ábendingar: Sýkingar af völdum tetracýklínnæmra sýkla. Slæm tilvik af gelgjubólum (acne vulgaris). Frábendingar: Forðast ber að gefa lyfið bömum yngri en 8 ára vegna áhrifa lyfsins á tennur í myndun. Lyfið á ekki að gefa vanfærum konum. Ofnæmi gegn tetracýklínsamböndum. Aukaverkanir: Kveisa, ógleði, uppköst og niðurgangur koma fyrir. Ofnæmisútbrot. Aukin tíðni sólarútbrota og ber því að varast sólböð. Milliverkanir: Járnsambönd og sýrubindandi lyf, sem innihalda alúmíníum, minnka frásog lyfsins og ber að forðast að neyta þessara efna 3 klst. fyrir og eftir töku lyfsins. Eiturverkanir: Mjög stórir skammtar lyfsins geta valdið lifrarskemmdum. Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegur skammtur er 100 mg tvisvar sinnum fyrsta daginn, síðan 100 mg daglega. Ekki þarf að gefa lægri skammta, þótt um nýrnabilun sé að ræða, en skammta ber að lækka við lifrarbilun. Við gelgjubólum: í upphafi meðferðar 100 mg á dag, en þegar árangur fer að sjást, má minnka skammt niður í 50 mg á dag. Skammtastærðir handa bömum: Börn 8-12 ára: Venjulegur skammtur er 4 mg/kg líkamsþunga en 8 ára. Hver pakkning lyfsins er merkt: „Verkun lyfsins minnkar, ef sjúklingur tekur járn eða sýrubindandi lyf þremurldukkustundum fyrir eða eftir töku lyfsins“. Pakkningar: Doxýtab töflur 100 mg - 10 stk., 30 stk. Doxýtab töflur 50 mg - 10 stk., 30 stk., 100 stk. DELTA REYKJAVIKURVEGI 78 OOO UACMAQC iADPH ID

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.