Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1987, Side 33

Læknablaðið - 15.11.1987, Side 33
LÆKNABLAÐIÐ 381 % 60-r W:i 50- W§: M 40-- Wi M 30 - • §H 20- ““ ||_ 10- 0 ------------------ 00 01 I I eitur(02) |:v: I fall, hras (03) Mynd 4. Slys í heimahúsum 1979, eftir aldri og slysaorsökum. Línurit 2 Vinnuslys 1970-1977 Aldursflokkar 0/0 5 10 15 20 25 15 ára og yngri 2,4 16-20 ára 25,6 21-25 ára 15,1 26-30 ára 11,2 31-35 ára 5,5 36-40 ára 7,8 41-45 ára 5,2 46-50 ára 7,2 51-55 ára 5,2 56-60 ára 4,5 61-65 ára 5,1 66-70 ára 2,8 71 ára og eldri 2,4 Mynd 5. Línuritið sýnir skiptingu vinnuslysa eftir aldursflokkum. Hér er áberandi hve mörg slys eru í aldursflokknum 16-20 ára. Þetta á sér sennilegast skýringu í því, að ungt fólk kemur reynslulítið í hœttuleg störf á vorin, en þá verðaflest slys íþessum aldursflokki. Þá má geta þess, að t.d. á hinum Norðurlöndunum erþetta óþekkt fyrirbrigði. í Danmörku t.d. verðaflest slys I aldursflokknum 26-30 ára. Skýringin felst líklegast í þvi, að ungt fólk þar í landi í aldursflokknum 16-20 ára, er mikið við nám allt árið eða gegnir herþjónustu. Sýnir þetta glöggt hversu nauðsynlegt er að frœða nýliða í starfi um öryggisráðstafanir á vinnustöðum. (Öryggiseftirlit rlkisins 50 ára. Skýrsla um starfsemina 1928-1978. Reykjavík, 1980: 69). Á síðari árum hafa orðið fleiri slys í aldurshópi 21-25 ára en meðal 16-20 ára (Vinnueftirlit ríkisins).

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.