Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.1987, Qupperneq 35

Læknablaðið - 15.11.1987, Qupperneq 35
LÆKNABLAÐIÐ 383 skráningu Umferðarráðs og skýrslum slysadeildar Borgarspítalans á umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu árið 1979 leiddi í Ijós að um 70% af þeim sem komu á slysadeildina vegna umferðaslysa voru ekki á skrá Umferðarráðs. Um 2% voru eingöngu á skrá Umferðarráðs en 27% á skrám beggja. Umferðarráð skráði aðeins 70% af þeim sem slösuðust það alvarlega að leggja varð þá á sjúkrahús (mynd 6). Umferðarráð greinir aðeins frá um 60% af þeim slysum á gangandi, sem lögreglu er kunnugt um (3). Ætla má að raunverulegur fjöldi slasaðra í umferð á landinu hafi árið 1979 verið á milli 2600 og 3100 í stað 707, eins og stendur í opinberum skýrslum. Lagt hefur verið til að skýrslur um slys sem berast lögreglu verði sendar til slysadeildar er síðan samræmi skráninguna og láti þær síðan í hendur Umferðarráðs. Öllum er starfa að slysavörnum er vel Ijóst að nauðsynlegt er að hafa nána samvinnu við lögreglu í þessum málum m.a. vegna þess að vettvangsrannsóknir á sviði slysa eru eingöngu unnar af lögreglumönnum. Skráning vinnuslysa og slysavalda hefir verið bætt mjög en heimaslysaskráningu er mjög ábótavant. Ef skráningu slysa og slysavalda er ábótavant gera menn sér ekki grein fyrir umfangi vandans. Auk þess sem aðgerðir, til þess að draga úr slysum, verða oft handahófskenndar og bera ekki árangur, eins og dæmin sanna. Ástæðan fyrir því að lítið fé hefur fengist til slysavarna er trúlega sú að stjórnmálamenn gera sér ekki grein fyrir vandamálinu. HEIMILDIR 1. Traffic Accidents. WHO/EURO Report. Copenhagen: WHO, 1982. 2. Yearbook of Nordic Statistics 1984. Stockholm: Nordic Council, Nordic Statistical Secretariat, 1985: 224-6. 3. Bjarni Torfason: Umferðarslysin og afleiðingar þeirra. Heilbrigðisskýrslur 1984, fylgirit 1. 4. Guðrún R. Briem: Umferðarslys á gangandi vegfarendum í Reykjavík samkvæmt lögregluskýrslum 1981-1982. Reykjavík: Landlæknisembættið, 1981-2. 5. Kristinn R. Guðmundsson: Höfuðáverkar. Læknablaðið 1983, 69: 131-7. 6. Guðmundur H. Einarsson: Vélhjólaslys í Reykjavík. Reykjavík: Landlæknisembættið, 1982-3. 7. Ólafur Ólafsson: Alcohol and driving in some Western countries 1975-1982. WHO/EURO Report. Copenhagen: WHO, 1985. 8. Kristbjörg Þórðardóttir: Um slys á börnum. Handrit 1986. 9. Eiríka Á. Friðriksdóttir, Ólafur Ólafsson: Heimaslys á höfuðborgarsvæðinu. Heilbrigðisskýrslur 1986, fylgirit 2. 10. Öryggiseftirlit ríkisins 50 ára. Skýrsla um starfsemina 1928-1978. Reykjavíic, 1980. 11. Norrænt slysaþing í Reykjavík, ágúst 1983. Ráðstefnugögn. 12. Páll Theódórsson: Erindi á Norrænu umferðarslysaþingi. Reykjavík, 1983. 13. Eiríka Á. Friðriksdóttir, Sveinbjörn Gissurarson, Ólafur Ólafsson: Slys af völdum efna í heimahúsum, viðbrögð og varnir gegn þeim. Þýtt og staðfært eftir »Er det farligt«. Reykjavík: SVFÍ, 1986. 1. NCRDISKE KONGRESS OMSORG VED LIVETS SLUTT BERGEN 6. - 9. JUNI1988 f) r .. . Kongressen omhandler bl.a. folgende temaer: •Hospice-modellen •Sosio-kulturelle aspekter •Eutanasi •Kommunikasjon •Barns situasjon og problemer •Forskning om livskvalitet •Stotte til familien •Burn-out •Smertebehandling med medikamenter *Sorg og sorgarbeide •Behandling av kvalme, torste, / ro. N obstipasjon, subileus etc. •Psykologisk behandling av plag- / somme symptomer og problemer •Psykiatriske problemer hos x y ^ den doende pasient •Eksistensiell smerte •Beroring og / /t nærhet som behandling *Behandling av lymfodem •Senil demens •Plutselig, uventet dod •TNS. blokader, epidural kateter •Suicid Pámeldingsfrist for kongressen 15. februar 1988. Kongressavgift kr. 1.500,-. PÁMELDING OG NÆRMERE INFORMASJON VED HENVENDELSE TIL CTI, PLUS reiser P.O.Box 946, N-5001 BERGEN 9C
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.