Læknablaðið - 15.11.1987, Side 44
íslenskt sérlyf
Asepíll (tríazólam)
Góður dagur eftir góðan svefn
R,E TÖFLUR; N 05 C D 05
Hver tafla inniheldur: Triazolamum INN 0,125 mg eða 0,25
mg. 0,125 mg töflumar eru fjólubláar og 0,25 mg ljósbláar.
Töflurnar em með deilistriki og þrykktar TORO á annan flötinn.
Eiginleikar: Tríazólam er stuttverkandi benzódíazepínsam-
band með svipaðar verkanir og díazepam og önnur skyld lyf.
Lyfið frásogast vel og nær blóðþéttni hámarki eftir u.þ.b. VA
klst. Helmingunartúni íblóði er oftast 2-3 klst. Útskilnaður er
aðallega í þvagi. Ábendingar: Tímabundið svefnleysi. Frá-
t mdingar: Áhrif lyfsins á fóstur em óviss. Brjóstagjöf. Geð-
deyfð. Gæta skal varúðar við gjöf lyfsins hjá sjúklingum með
myasthenia gravis. Aukaverkanir: Notkun lyfsins hefúr í för
með sér ávanahættu. Þreyta og syfja. Svima, ógleði og höfúð-
verk hefúr verið lýst. Varúð: Vara ber sjúklinga við stjómun
vélknúinna ökutækja samtímis notkun lyfsins. Milliverkanir:
Lyfið eykur áhrif áfengis, svefnlyfja og annarra róandi lyfja.
Eiturverkanir: Mjög háir skammtar lyfsins geta valdið með-
vimndarleysi og losti. Skammtastærðir handa fullorðnum:
Venjulegur skammmr við svefnleysi er 0,25-0,5 mg fyrir
svefn. í vissum tilvikum má auka skammt í 1 mg fyrir svefn.
Aldraðir: 0,125-0,25 mg. Skammtastærðir handa böm-
um: Lyfið er ekki ætlað einstaklingum, sem em yngri en 18
ára.
Töflur 0,125 mg: 30 stk. (þynnupakkað)
Töflur 0,25 mg: 10 stk. (þynnupakkað)
30 stk. (þynnupakkað)
100 stk.
Jt/Í TÓRÓ HF
Síöumúla 32, 108 Reykjavík, o 686964