Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1987, Síða 69

Læknablaðið - 15.11.1987, Síða 69
LÆKNABLAÐIÐ 413 NÁMSSJÓÐUR LÆKNA Innborguð iðgjöld árið 1986 voru um 14,2 milljónir kr. Veittir styrkir voru um 7 milljónir og önnur úttekt var um 7.2 milljónir. Veitt almenn lán voru um 13 milljónir og framkvæmdalán um 5.6 milljónir. Inneignir lækna í árslok 1986 voru 14.4 milljónir án vaxta ársins. Almenn lánsfjárhæð er nú kr. 200.000, en framkvæmdalán allt að kr. 400.000. STYRKTARSJÓÐUR EKKNA OG MUNAÐARLAUSRA BARNA ÍSL. LÆKNA í desember sl. var úthlutað styrkjum til 41 einstaklings, samtals að fjárhæð kr. 455.000. Fjárhæð hvers styrks nam 5-40 þúsund krónum. LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS, SVÆÐAFÉLÖG, SJÓÐIR, NEFNDIR, RÁÐ O.FL. Stjórn Lœknafélags íslands: Haukur Þórðarson, formaður Sverrir Bergmann, varaformaður Kristján Eyjólfsson, ritari Sveinn Magnússon, gjaldkeri Arnór Egilsson, meðstjórnandi Gestur Þorgeirsson, meðstjórnandi Sigríður Dóra Magnúsdóttir, meðstjórnandi Þorkell Bjarnason, meðstjórnandi. Endurskoðendur: Einar Jónmundsson. Til vara: Þengill Oddsson. Heiðursfélagar Lœknafélags íslands: Eggert Steinþórsson Jón Steffensen Oddur Ólafsson Óskar Þórðarson Povl Riis W. Cleland Þóroddur Jónasson. Stjórnir svœðafélaga og fulltrúar á aðalfund L.L 1986 Lœknafélag Reykjavikur: Magni S. Jónson, formaður Halldór Jónsson, ritari Atli Dagbjartsson, gjaldkeri. Meðstjórn: Brynjólfur Mogenson Einar Steingrímsson Haraldur Briem Jón Hilmar Alfreðsson Ludvig Guðmundsson María Sigurjónsdóttir Ólafur F. Mixa Vigfús Magnússon Þorsteinn Gíslason. Varamenn: Ástráður B. Hreiðarsson Jón Hj. Ólafsson Ólafur Þór Ævarsson. Endurskoðendur: Magnús Ólafsson Þorgeir Gestsson. Varamenn: Kjartan Pálsson Sigurður Sigurðsson. Fulltrúar á aðalfund L.í. a. Tiinefndir af stjórn L.R.: Atli Dagbjartsson Halldór Jónsson Ludvig Guðmundsson Magni S. Jónsson Pétur Lúðvigsson Sigurður Guðmundsson. b. Kjörnir: Haraldur Briem Högni Óskarsson Jón J. Níelsson María Sigurjónsdóttir Ólafur F. Mixa Tryggvi Ásmundsson Þorsteinn Gíslason. Varafulltrúar: a. Tilnefndir af stjórn L.R.: Ástráður B. Hreiðarsson Guðmundur I. Eyjólfsson Jón H. Alfreðsson Lúðvík Ólafsson Runólfur Pálsson Vigfús Magnússon. b. Kjörnir: Brynjólfur Mogensen Einar Steingrímsson Ingólfur Sveinsson Jóhann Ág. Sigurðsson Jón Hj. Ólafsson Ólafur Þór Ævarsson Víglundur Þ. Þorsteinsson.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.