Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1987, Blaðsíða 74

Læknablaðið - 15.11.1987, Blaðsíða 74
Stuðnings leitað við íðorðasafn lækna Eins og læknum er kunnugt hefur síðastliðin tíu ár verið unnið að undirbúningi íðorðasafns lækna. Útgáfa einstakra stafkafla ensk-íslenska hlutans hófst 1986. Ætlunin er að Ijúka þessum hluta útgáfunnar fyrir 75 ára afmæli Læknablaðsins svo sem hér segir: Stafkaflinn A kom út í júlí 1986 Stafkaflinn B kom út í október 1986 Stafkaflinn C kom út í febrúar 1987 Stafkaflinn D kom út í mars 1987 Stafkaflinn E kom út í maí 1987 Stafkaflarnir F og G eru væntanlegir í október, H,l, JogKÍ desember, Log M ífebrúar 1988, N og O í apríl 1988, P í ágúst, QogRÍ október, S í desember, T, U og V í febrúar 1989 og X, Y og Z í maí 1989. Til þess að þessi áætlun fái staðist, þarf jafnan að vera handbært fé til þess að greiða starfsmanni Orðanefndar læknafélaganna og einnig síaukinn tölvu- kostnað. Þess vegna er skorað á þá lækna sem ekki hafa ennþá gerst áskrifendur að greiða fulla áskrift krónur 2.000 - tvöþúsund krónur - til Orðabókarsjóðsins, skrifstofu læknafélaganna, Domus Medica.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.