Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1987, Qupperneq 20

Læknablaðið - 15.12.1987, Qupperneq 20
430 LÆKNABLAÐIÐ Table I. Organ levels of propranolo! in eight cases of fatalpropranololpoisoning. Other drugs found in each case are shown in the last column (numbers refer to footnote). Cases Blood Brain Liver Urine Other no. sex age ng/ml ng/g txg/g txg/ml drugs 1 ......... F 34 14 67 171 0.9 1 2 ........ F 21 97 281 230 15 2 3 ........ M 26 96 64 397 0.3 1,3,4 4 ........ M 22 6 108 418 38 1 5 ........ F 71 5 16 67 - 2,5,6 6 ........ F 67 22 53 330 0.4 2 7 ........ F 37 8 106 600 - 1,2,7 8 ........ F 19 21 12 149 - 1 mean± S.D.: 34±39 88±86 295±174 11 ± 16 1. Ethanol (range in blood 1.26-2.28 g/1 (%o))- 2. Diazepam (range in blood 0.15-0.40 pg/ml). 3. Carbamazepine. 4. Salicylic acid. 5. Bendroflumethiazide. 6. Diphenhydramine. 7. Caffeine önnur lyf í líffærum hinna látnu með blettagreiningu á þynnu (thin layer chromatography), gasgreiningu á súlu (gas chromatography), vökvagreiningu á súlu (liquid chromatography) og ljósfallsmælingum í útfjólubláu, sýnilegu eða innrauðu ljósi (ultraviolet, visible or infrared spectrophotometry). Magn própranólóls var ákvarðað í líffærum hinna látnu með gasgreiningu á súlu, eins og áður hefur verið lýst (9). Magn annarra lyfja var venjulega ákvarðað með gasgreiningu á súlu eða vökvagreiningu á súlu eins og tíðkast við réttarefnafræðilegar rannsóknir (óbirtar aðferðalýsingar Rannsóknastofu í lyfjafræði). B. Rannsóknir á sýnum úr sjúklingum. Própranólól var ákvarðað i sermis- og þvagsýnum með gasgreiningu á súlu. Etanól var ákvarðað með gasgreiningu á súlu (10) og benzódíazepínsambönd með vökvagreiningu á súlu (óbirtar aðferðalýsingar Rannsóknastofu í lyfjafræði). Ekki var leitað að lyfjum umfram það sem farið var fram á af læknum sjúkrahússins. NIÐURSTÖÐUR í töflu I eru sýndar niðurstöðutölur ákvarðana á própranólóli í líffærum 8 einstaklinga, er taldir voru hafa látist úr própranólóleitrun. Blóð, heili, lifur og þvag voru tekin til rannsóknar í öllum tilvikum nema þremur þar sem þvag vantaði. Miklar sveiflur voru í þéttni própranólóls í einstökum Iíffærum. Mestar voru þær í þvagi (0,3-38 pg/ml) en minnstar í lifur (67-600 pg/ml) (sjá töflu I). Eins og sjá má af töflu I var þéttni própranólóls að meðaltali meiri í lifur en í heila og var því þannig farið í öllum einstökum málum nema einu (Tafla I, mál nr. 2). Meðalþéttni própranólóls var ennfremur minni í blóði en í heila og var því þannig farið í öllum málum nema tveimur (tafla I, mál nr. 3 og 8). Minnst var meðalþéttni própranólóls í þvagi og var hún minni en i blóði í öllum tilvikum nema einu (tafla I, mál nr. 4). Mismunur á þéttni própranólóls í einstökum líffærum reyndist marktækur nema milli blóðs og heila og milli blóðs og þvags (ANOVAR og t-próf). í öllum tilvikum fundust eitt eða fleiri lyf, önnur en própranólól, í líffærum hinna látnu (sbr. tafla I). Etanól kom fyrir í 5 málum og var þéttni þess í blóði á bilinu 1,26-2,28%o. Díazepam kom fyrir í 4 málum og var þéttni þess í blóði á bilinu 0,15-0,40 pg/ml og þéttni nordíazepams (aðalumbrotsefni díazepams) á bilinu < 0,05-0,27 pg/ml. Bendróflúmetíazíð, dífenhýdramin, karbamazepín, koffeín og salisýlsýra komu fyrir í einu máli hvert og var magn þeirra innan lækningalegra marka eða minna. Magn dífenhýdramíns i líffærum hins látna (tafla I, mál nr. 5) var 2,2 pg/ml í blóði, 16 pg/g í heila og 2,2 pg/g í lifur. í töflu II eru sýndar niðurstöðutölur ákvarðana á própranólóli í sermi og þvagi 7 einstaklinga sem voru til meðferðar á Borgarspítala vegna própranólóleitrunar. Sermi var sent til rannsóknar í öllum tilvikum og þvag í þremur. Meðalþéttni própranólóls í sermi var, eins og við mátti búast, miklu minni en blóðþéttni própranólóls við banvænar eitranir, sbr. töflu I. Munur þessi reyndist marktækur (p = 0,027, t-próf). Meðalþéttni própranólóls í þvagi var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.