Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1989, Blaðsíða 60

Læknablaðið - 15.11.1989, Blaðsíða 60
ROCHE A/S • INDUSTRIHOLMEN 59 • DK - 2650 HVIDOVRE EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI • STEFÁN-THORARENSEN H. F. • SÍÐUMÚL! 32 • IS - 108 REYKJAVÍK TÖFLUR: M 01 A C 02 Hvertafla inniheldur: Tenoxicamum INN 20 mg. Eiginleikar: Lyfiö minnkar myndun prostaglandína í líkamanum. Þaö hefur bólgueyðandi, verkjastill- andi og hitalækkandi verkun. Frásogast vel frá meltingarvegi og er próteínbinding um 99% í plasma. Helmingunartimi er u.þ.b. 65 klst. Lyfið skilst út í galli og þvagi sem umþrotsefni. Ábendingar: Iktsýki, hryggigt (sþondylitis ankyloþeotica), slit- gigt, þvagsýrugigt. Frábendingar: Þungun. Ofnæmi fyrir lyfinu. Notist ekki, hafi sjúk- lingur fengið bólgu i nefslímu, astma eða útbrot af völdum ace- týlsalcýlsýru og annarra skyldra lyfja. Bólgur í maga eða sár í maga eða skeifugörn. Sjúklingar, sem gangst undir svæfingar og skuró- aögerðir, vegna aukinnar hættu á nýrnabilun og blæðingarhættu. Varúð: Varúðar skal gæta við gjöf lyfsins hjá sjúklingum með nýrna- sjúkdóma, lifrarbilun, hjartabilun og þegar lyfið er gefið samtímis þvagræsilyfjum og lyfjum, sem hafa eiturverkun á nýru. Aukaverkanir: Brjóstsviði, ógleði, verkir fyrir bringsþölum. Magasár og magablæðingar hafa komið fyrir. Ökklabjúg og lækkun haemo- glóbins og haematokritar, óháð blóötapi, hefur verið lýst. Trans- amínasar, blóðurea og kreatínin geta hækkað í sermi. Húðútbrot. Milliverkanir: Vegna mikillar pró- teínbindingar lyfsins eykst verkun annarra lyfja, sem próteinbindast, t.d. sykursýkislyfja til inntöku og blóðþynningarlyfja. Skammtastærðir handa fullorðnum: 20 mg á dag. Viö langtímanotkun má reyna að minnka skammta í 10 mg á dag. Við þráða þvagsýrugigt má gefa 40 mg á dag í 2 daga og síðan 20 mg í 5 daga. Skammtastærðir handa börnum: Lyfiö er ekki ætlað börnum. Pakkningar: 10 stk. (þynnuþakki) 30 stk. (skammtari) 60 stk. (skammtari) Vinnur að gigtlækningum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.