Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1989, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 15.11.1989, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ 361 Tafla II. Nauöungarinnlagnir á geðdeild Landspítalans 1.11.1985 til 31.10.1986 - Innlagnartími eftir að dóms- málaráöuneytiö veitti heimild til nauöungarvistunar. Tími N <%) <eða-15dagar 17 (34.7) 16-180 dagar 25 (51.0) 180-360 dagar 6 (12.2) >360 dagar 1 ( 2.0) Samtals 49 (99.9) Tafla III. Nauðungarinnlagnir á geðdeild Landspítalans 1.11.1985 til 31.10.1986 - Beiðni um sjúkrahúsvist samþykkt af dómsmálaráöuneyti. N (%) Fyrir innlagnardag 4 (8.2) Innlagnardag 15 (30.6) Síðar 30 (61.2) Samtals 49 (100.0) Tafla IV. Nauðungarinnlagnir á geðdeild Landspítalans 1.11.1985 til 31.10.1986 - Svör við spurningum um afstöðu sjúklinga til innlagnarinnar. Jákvætt svar Tveimur vikum 18 vikum eftir innlögn* eftir innlögn** N (%) N (%) 1. Kom innlögn þér á óvart. 33 (67.3) 2. Telur þú þig hafa þurft á geðlæknismeðferð að halda................ 36 (73.5) 3. Telur þú þig hafa þurft á geðsjúkrahúsvist að halda 22 (44.9) 4. Ertu sáttur við hafa verið lagöur inn .... 26 (53.1) 5. Ertu jákvæður í viðhorfum gagnvart þeim er beitti sér fyrir innlögninni....... 30(61.2) 6. Telur þú þig hafa verið upplýstan um rétt þinn ... 33 (67.3) 7. Telur þú réttlætanlegt að grípa til nauðungar- innlagnar við vissar aðstæður................ 43 (87.8) 30 (61.2) 38 (77.6) 27 (55.1) 28 (57.1) 33 (67.3) 35 (71.4) (ekki spurt) * 1 einstaklingur vildi ekki svara. ** 2 einstaklingar vildu ekki svara Fram kemur í töflu III hvenær samþykki dómsmálaráðuneytisins fékkst fyrir sjúkrahúsvist. Tuttugu og fjórir (49%) sjúklinganna voru fyrst lagðir inn gegn vilja sínum samkvæmt heimild lögræðislaga um að hefta megi frelsi manns ef hann er haldinn alvarlegum geðsjúkdómi eða ofnautn áfengis eða ávana- og fíkniefna, og síðan fengin heimild dómsmálaráðuneytisins til lengri vistunar. Sex (12%) sjúklingar höfðu lagst inn sjálfviljugir en síðan verið nauðungarvistaðir er þeir vildu útskrifast gegn læknisráði. í töflu IV koma fram þau atriði sem leitað var eftir til að fá vitneskju um viðhorf og hug sjúklinganna til innlagnarinnar. Meirihluti sjúklinganna (75%) taldi sig hafa þurft á geðlæknismeðferð að halda en hins vegar mun færri (45%) að þeir hafi þarfnast innlagnar á geðsjúkrahús. Rétt rúmlega helmingur (53%) sjúklinganna var sáttur við að hafa verið lagður inn á spítalann er fyrra viðtalið fór fram. Heldur fleiri (61%) voru jákvæðir í viðhorfum gagnvart þeim aðila sem beitti sér fyrir innlögninni. Flestum (88%) fannst að almennt væri réttlætanlegt að grípa til nauðungarvistunar við vissar aðstæður. A þeim fjórum mánuðum sem liðu milli þess að viðtölin fóru fram varð mjög lítil breyting á þessum viðhorfum. Að lokum var spurt hver hefði beitt sér fyrir innlögninni, hvað í sambandi við innlögnina hefði verið erfiðast að sætta sig við og hver hefði upplýst sjúklinginn um réttarstöðu hans við innlögn. Flokkun svara við þessum spumingum má sjá í töflu V. Tafla V. Nauðungarinnlagnir á geðdeild Landspítalans 1.11.1985 til 31.10.1986 - Svör við spurningum um frumkvæði að innlögn, hvaö erfiöast er að sætta sig við og upplýsingar um réttarstööu. Svör gefin Innan tveggja vikna* N (%) eftir 18 vikur** N (%) Hver beitti sér fyrir innlögninni? Einhver úr fjölskyldunni 40 (81.6) 42 (85.7) Einhver utan fjölskyldunnar . 2 ( 4.1) 1 ( 2.0) Stofnun 5 (10.2) 2 ( 4.1) Önnur svör 1 ( 2.0) 2 ( 4.1) Hvað var erfiðast aö sætta sig við?"* Aðdraganda 17 (34.7) Frelsisskerðingu 29 (59.2) Að vera á geðdeild 1 ( 2.0) Annað 1 ( 2.0) Hver veitti upplýsingar um réttarstööu? Starfslið deildar 29 (59.2) 33 (67.3) Aörir 4 ( 8.2) 2 ( 4.1) Telur sig ekki hafa verð upplýstan um réttarstöðu sína 15 (30.6) 12 (24.5) * Einn einstaklingur vildi ekki svara. ** Tveir einstaklingar vildu ekki svara. *** Aöeins spurt í fyrra sinniö.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.