Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1989, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 15.11.1989, Blaðsíða 14
338 LÆKNABLAÐIÐ Það hefur vakið athygli okkar, að þrátt fyrir að klóral sé lítið notað svefnlyf hér á landi (3), hafa orðið allmörg dauðsföll af völdum þess s.l. 10 ár. Fannst okkur rétt að gera læknum grein fyrir þessu. EFNIVIÐUR Um er að ræða 11 einstaklinga, sjö karla og fjórar konur á aldrinum 23-72 ára (meðalaldur 46 ár, sjá töflu). Tíu þessara einstaklinga fundust látnir. Einn var fluttur rænulaus á spítala, en lést þar skömmu síðar. AÐFERÐIR A. Ak\>arðanir á þríklóretanóli. Þríklóretanól var ákvarðað í líffærum hinna látnu með gasgreiningu á súlu eins og lýst verður hér á eftir. Var aðferðin þróuð með hliðsjón af aðferð, sem lýst var af Berry 1975 (4). Hún var kynnt á þingi norrænna réttarefnafræðinga í Reykjavík 1981 (5), en hefur ekki birst áður á prenti. Notaður var gasgreinir af tegundinni Perkin- Elmer F33 með EC-skynjara (electron capture detector). Súlan í greininum var 1 m að lengd og 2 mm að innanmáli, fyllt með 10% OV- 17 á Gas Chrom Q 80/100. Hitastig í súlu var haft 80° en 200° í önd greinisins og EC- skynjara. Rennsli köfnunarefnis var haft 20 ml/mín. Deyfing á magnara var stillt þannig að tríklóretanól í sterkasta samanburðarsýninu (90 /rg/ml) gæfi a.m.k. 50% mælingarútslag á pappír ritans. Samanburðarlausnir voru gerðar með þynningu á tríklóretanóli í vatni, þannig að þéttni þess yrði 15, 30, 60 og 90 /tg/ml. Samanburðarlausnimar voru úrhlutaðar á sama hátt og sýni með óþekktu magni þríklóretanóls. Heili og lifrarvefur vom hakkaðir með jöfnum hlutum af vatni fyrir úrhlutun, en blóð og þvagsýni notuð óþynnt. Urhlutað var þannig að í 100 ml mælikolbu var bætt 10 mg (eða 10 /d) af sýni og 10 ml af etanóli (Merck 983). Kolban var hrist kröftuglega í 5-10 sekúndur og síðan bætt við tólueni (Merck 8325) að merkinu. Kolban var hrist öðru hverju í 10 mínútur og að lokum var nákvæmlega 2 /xl af vökvanum sprautað í gasgreininn. Þéttni þríklóretanóls í sýnunum var reiknuð út frá topphæð þríklóretanóls á Organ levels of trichloroethanol in eleven cases of fatal poisoning involving chloral. Other drugs found in each case are shown in the last column (numbers refer to footnote). Case no. Blood Sex Age /ig/ml Brain MQ/g Liver /xg/g Urine /ig/ml Other drugs 1 M 32 42 192 78 21 1,2 2 M 47 79 105 173 140 2 3 F 43 37 53 46 45 2,3,4,5 4 M 23 14 - - - 6,7 5 M 68 26 - - - 1,8 6 M 29 37 - - - 2 7 F 37 90 172 80 49 1 8 M 51 96 105 108 190 9 F 72 110 200 248 105 10 M 41 21 27 25 8 1 11 F 59 22 28 20 7 1,6,9,10 Mean 52 110 97 71 (range) (14-110) (27-200) (20-248) (7-190) 1. Ethanol (range in blood 0.22-2.37%). 2. Diazepam (range in blood 0.1-2,44 /ig/ml). 3. Desalkylflurazepam, in blood 0.13 /ig/ml 4. Salicylate, in blood 47 /xg/ml. 5. Phenazone, in blood 16 «g/ml. 6. Phenobarbital, in blood 17-77 ug/ml. 7. Morphine, in blood 40 ng/ml. 8. Nortriptyline, in blood 1.2 /xg/ml. 9. Promethazine in blood 0,33 /ig/ml. 10. Dextropropoxyphene in blood 0,62 /xg/ml. The highest levels of ethanol were found in case no. 10 and this person was in fact strangled. gasgreiningarferlinum. Svömn EC-greinisins var ekki línuleg. Var því teiknaður ferill yfir samband topphæðar og þéttni þríklóretanóls í samanburðarlausnunum og þéttni þess í sýnum með óþekktu magni síðan lesin af ferlinum. Greiningarmörk þessarar aðferðar em um 1 -2 /xg/g. Heimtur á þríklóretanóli við úrhlutun voru um 100%. B. Áki’arðanir á öðrum lyfjum. Etanól var ákvarðað í blóði og þvagi með gasgreiningu á súlu eins og áður hefur verið lýst (6). Benzódíazepínsambönd vom ákvörðuð ýmist með gasgreiningu á súlu eða vökvagreiningu á súlu (7) og nortriptýlín með gasgreiningu á súlu (8). Onnur lyf voru ákvörðuð eins og tíðkast við réttarefnafræðilegar rannsóknir (óbirtar aðferðalýsingar Rannsóknastofu í lyfjafræði). NIÐURSTÖÐUR Niðurstöðutölur ákvarðana á þríklóretanóli í líffærum hinna látnu em sýndar í töflu. Blóð, heili, lifur og þvag vom tekin til rannsóknar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.