Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1989, Page 39

Læknablaðið - 15.11.1989, Page 39
LÆKNABLAÐIÐ 361 Tafla II. Nauöungarinnlagnir á geðdeild Landspítalans 1.11.1985 til 31.10.1986 - Innlagnartími eftir að dóms- málaráöuneytiö veitti heimild til nauöungarvistunar. Tími N <%) <eða-15dagar 17 (34.7) 16-180 dagar 25 (51.0) 180-360 dagar 6 (12.2) >360 dagar 1 ( 2.0) Samtals 49 (99.9) Tafla III. Nauðungarinnlagnir á geðdeild Landspítalans 1.11.1985 til 31.10.1986 - Beiðni um sjúkrahúsvist samþykkt af dómsmálaráöuneyti. N (%) Fyrir innlagnardag 4 (8.2) Innlagnardag 15 (30.6) Síðar 30 (61.2) Samtals 49 (100.0) Tafla IV. Nauðungarinnlagnir á geðdeild Landspítalans 1.11.1985 til 31.10.1986 - Svör við spurningum um afstöðu sjúklinga til innlagnarinnar. Jákvætt svar Tveimur vikum 18 vikum eftir innlögn* eftir innlögn** N (%) N (%) 1. Kom innlögn þér á óvart. 33 (67.3) 2. Telur þú þig hafa þurft á geðlæknismeðferð að halda................ 36 (73.5) 3. Telur þú þig hafa þurft á geðsjúkrahúsvist að halda 22 (44.9) 4. Ertu sáttur við hafa verið lagöur inn .... 26 (53.1) 5. Ertu jákvæður í viðhorfum gagnvart þeim er beitti sér fyrir innlögninni....... 30(61.2) 6. Telur þú þig hafa verið upplýstan um rétt þinn ... 33 (67.3) 7. Telur þú réttlætanlegt að grípa til nauðungar- innlagnar við vissar aðstæður................ 43 (87.8) 30 (61.2) 38 (77.6) 27 (55.1) 28 (57.1) 33 (67.3) 35 (71.4) (ekki spurt) * 1 einstaklingur vildi ekki svara. ** 2 einstaklingar vildu ekki svara Fram kemur í töflu III hvenær samþykki dómsmálaráðuneytisins fékkst fyrir sjúkrahúsvist. Tuttugu og fjórir (49%) sjúklinganna voru fyrst lagðir inn gegn vilja sínum samkvæmt heimild lögræðislaga um að hefta megi frelsi manns ef hann er haldinn alvarlegum geðsjúkdómi eða ofnautn áfengis eða ávana- og fíkniefna, og síðan fengin heimild dómsmálaráðuneytisins til lengri vistunar. Sex (12%) sjúklingar höfðu lagst inn sjálfviljugir en síðan verið nauðungarvistaðir er þeir vildu útskrifast gegn læknisráði. í töflu IV koma fram þau atriði sem leitað var eftir til að fá vitneskju um viðhorf og hug sjúklinganna til innlagnarinnar. Meirihluti sjúklinganna (75%) taldi sig hafa þurft á geðlæknismeðferð að halda en hins vegar mun færri (45%) að þeir hafi þarfnast innlagnar á geðsjúkrahús. Rétt rúmlega helmingur (53%) sjúklinganna var sáttur við að hafa verið lagður inn á spítalann er fyrra viðtalið fór fram. Heldur fleiri (61%) voru jákvæðir í viðhorfum gagnvart þeim aðila sem beitti sér fyrir innlögninni. Flestum (88%) fannst að almennt væri réttlætanlegt að grípa til nauðungarvistunar við vissar aðstæður. A þeim fjórum mánuðum sem liðu milli þess að viðtölin fóru fram varð mjög lítil breyting á þessum viðhorfum. Að lokum var spurt hver hefði beitt sér fyrir innlögninni, hvað í sambandi við innlögnina hefði verið erfiðast að sætta sig við og hver hefði upplýst sjúklinginn um réttarstöðu hans við innlögn. Flokkun svara við þessum spumingum má sjá í töflu V. Tafla V. Nauðungarinnlagnir á geðdeild Landspítalans 1.11.1985 til 31.10.1986 - Svör við spurningum um frumkvæði að innlögn, hvaö erfiöast er að sætta sig við og upplýsingar um réttarstööu. Svör gefin Innan tveggja vikna* N (%) eftir 18 vikur** N (%) Hver beitti sér fyrir innlögninni? Einhver úr fjölskyldunni 40 (81.6) 42 (85.7) Einhver utan fjölskyldunnar . 2 ( 4.1) 1 ( 2.0) Stofnun 5 (10.2) 2 ( 4.1) Önnur svör 1 ( 2.0) 2 ( 4.1) Hvað var erfiðast aö sætta sig við?"* Aðdraganda 17 (34.7) Frelsisskerðingu 29 (59.2) Að vera á geðdeild 1 ( 2.0) Annað 1 ( 2.0) Hver veitti upplýsingar um réttarstööu? Starfslið deildar 29 (59.2) 33 (67.3) Aörir 4 ( 8.2) 2 ( 4.1) Telur sig ekki hafa verð upplýstan um réttarstöðu sína 15 (30.6) 12 (24.5) * Einn einstaklingur vildi ekki svara. ** Tveir einstaklingar vildu ekki svara. *** Aöeins spurt í fyrra sinniö.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.