Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1991, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 15.08.1991, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 225 í okkar rannsókn (tafla II) endurspegla sjúkdómsástandið í þessum sjúkdómi og eru því nothæfir til flokkunar. Horfumar versnuðu eftir því sem jákvæðum þáttum fjölgaði. Ekki var unnt að taka með súrefnisþrýsting blóðs, þar sem sú mæling hafði aðeins verið gerð í fáeinum tilfellum. Þessu var mjög svipað háttað í áðumefndri rannsókn á Landspítalanum (8). Þrír af sjö sjúklingum sem dóu flokkast samkvæmt þessu með milt sjúkdómsástand. Má meðal annars rekja það til þess, að nánari upplýsingar skorti um þá sem deyja mjög fljótlega eftir að bólgukastið byrjar. ÁLYKTUN Orsakir bráðrar brisbólgu á íslandi virðast vera svipaðar og í mörgum nágrannalöndum okkar þótt sjúklingahópurinn með óskýrða bólgu sé óvenjustór. Virðist nauðsynlegt að bæta greiningartækni varðandi þennan sjúkdóm. Dánartíðni og tíðni fylgikvilla er jafnframt svipuð og annars staðar. Reynd kerfi forspárþátta hafa ótvírætt gildi við flokkun sjúklinga eftir horfum á fyrstu dögum eftir innlögn á sjúkrahús. SUMMARY This is a retrospective study of 189 patients with acute pancreatitis admitted to Reykjavik City Hospital during a 10-year period, 1974-1983. 35% of cases were gallstone related, 26% were alcohol related and 30% were idiopatic. Gallstone related pancreatitis increased with age and was the most frequent cause among elderly women. Men under 60 years of age comprised most of the alcohol related group. Mortality was 4.7%. The complication rate was significant, comparable to other foreign studies. There was some correlation between high amylase levels on admission and length of hospital stay. Six biochemical factors as well as age proved prognostically valuable relative to mortality and complications. However prospective study with use of clinical and biochemical factors will be necessary to obtain clear answers to their real practical value and for comparison with other similar studies. HEIMILDIR 1. Thomson SR, Hendry WS, McFarlane GA, Davidson AI. Epidemiology and outcome of acute pancreatitis. Br J Surg 1987; 74: 398-401. 2. Thomson HJ. Acute pancreatitis in North and North- East Scotland. J R Coll Surg Edinb 1985; 30: 104-11. 3. Wilson C, Imrie CW, Carter DC. Fatal acute pancreatitis. Gut 1988; 29: 782-8. 4. Ba Bolla AD, Obeid M. Mortality in acute pancreatitis. Ann R Coll Surg Engl 1984; 66: 184-6. 5. Sarles H, Laugier R. Alcoholic pancreatitis. Clin Gastroenterol 1981; 10: 401-15. 6. Moody FG. Pancreatitis as a Medical Emergency in Gastroenterology. Clin N Am 1988; 17: 433-43. 7. Malagelada JR. The Pathophysiology of acute pancreatitis. Pancreas 1986; Vol.I, no. 3: 270-8. 8. Sigurðsson AS, Gíslason P. Bráð brisbólga á Landspítala 1981-1986. Óbirt handrit. 9. Helgason T. Áfengisneysluvenjur og einkenni um misnotkun 1974 og 1984. Læknablaðið 1988; 74: 129-36. 10. Cooperman M, Ferrara JJ, Carey LC, et al. Idiopathic acute pancreatitis: The value of endoscopic retrograde cholangiopancreatography. Surgery 1981; 90: 666-70. 11. Hamilton I, Bradley P, Lintott DJ, et al. Endoscopic retrograde cholangiopancretography in the investigation and management of patients after acute pancreatitis. Br J Surg 1982; 69: 504-6. 12. Lee MJR, Choi TK, Lai ECS, et al. Endoscopic retrograde cholangiopancreatography after acute pancreatitis. Surg Gyn Obst 1986; 163: 354-7. 13. Katon RM, Bilbao MK, Eidemiller LR, et al. Endoscopic Retrograde Cholangio-pancreaticography in the diagnosis and management of non-alcoholic pancreatitis. Surg Gyn Obst 1978; 147: 333-8. 14. Neoptolemos JP, Carr-Locke DL, London NJ, et al. Controlled trial of urgent endoscopic retrograde cholangiopancreatography and endoscopic sphincterotomy versus controlled treatment for acute pancreatitis due to gallstones. Lancet 1988; ii: 979- 83. 15. Moossa AR. Essential surgical practice. In: Cuschieri A, Gibs R, Moossa AR, eds. London: Wright, 1988: 1094. 16. Frey GJ, Frei VT, Thirlby RC, et al. Biliary Pancreatitis, Clinical presentation and surgical management. Am J Surg 1986; 151: 170-5. 17. Acosta JM, Pellegrini CA, Skinner DB. Etiology and pathogenesis of acute biliary pancreatitis. Surgery 1980; 88: 118-25. 18. Kelly TR. Gallstone pancreatitis: The Timing of surgery. Surgery 1980; 88: 345-50. 19. Ranson JHC. The Timing of Biliary Surgery in Acute Pancreatitis. Ann Surg 1979; 189: 654-63. 20. Poloyan D, Simonowitz D, Skinner DB. The timing of biliary tract operations in patients with pancreatitis associated with gallstones. Surg Gyn Obst 1975; 141: 737-9. 21. Ranson JHC, Rifkind KM, Rases DF, et al. Prognostic signs and the role of operative management in the acute pancreatitis. Surg Gyn Obst 1974; 139: 69-81. 22. Osbome DH, Imrie CW, Carter DC. Biliary surgery in the same admission for gallslone-associated acute pancreatitis. Br J Surg 1981; 68: 758-61. 23. Bank S, Wise L, Gersten M. Risk factors in acute pancreatitis. Am J Gastroenterol 1983; 78: 637-40.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.