Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 14
(flúoxetín) -árangursríkt íslenskt geðlyf Seról (flúoxetín) Framleiðandi: OMEGA FARMA hf. Kársnesbraut 108, 200 Kópavogur. Töflur; N 06 A B 03. Hver tafla innlheldur: Fiuoxetinum INN, klórið. samsvarandi Fluoxetinum INN 10 mg. Hylki; N06AB 03. Hvert hylki inniheldur: Fluoxetinum INN. klórið, samsvarandi Fluoxetinum INN 20 mg. Eiginleikar: Flúoxetin er geö- deyfðariyf, sem er talið verka þannig, að þaö biokkar uþptöku serótónins (5-HT) ítaugaenda íheila. Lyfið hefur lítil sem engin áhrit á noradrenalin eða onnur boðefni í heila. Flúoxetín minnkar matarlyst Bióðþéttni lyfsins nær hámarki u.þ.b. 6 klst. eftir inntöku. Helmingunartimi flúoxetins í blóði er 2-3 dagar. Aóalumbrotsefni flúoxetíns er norilúoxetin, sem erálíka virktog flúoxetin og helmingunartímiþess er 7-9 dagar. Próteinbinding í plasma er um 94%. Um 80% af gefnum skammtiskiljast út íþvagi, að mestu sem umbrotsefni. Vegna langs helmingunartíma lyfsins koma breytingar á skammtastærðum ekki fram fyrr en eftimokkrar vikur. Ábending- ar: Innlæg geðdeyfð (unipolar og biþolar). Alvariegt. tangvarandi þungiyndi. sem á sérytri orsakir. Frábend- ingar: Meðganga og brjóstagjöf. Sórstakrar varúðar ber að gæta við flogaveiki, aivariega nýrnabilun, lifrar- sjúkdóm, nyiegt hjartadreþ og hjá öldruðum. Varúð: Við þunglyndi getur sjáifsmorðshætta aukist i byrjun meðierðar. Flogaveikisjúklingar þuría að vera undir mjög góðu eftiriiti vegna aukinnar hættu á ftogum. Aukaverkanir: Ógleði, óróleiki. slappleiki. niðurgangur, höfuðverkur, skjálfti, kviði, sljóleiki. munnþurkurog aukin svitamyndun. Olnæmi með útbrotum og liðverkjum. Milliverkanir: Lyfið má ekki nota með MAO- hemjandi lyfjum og þarsem lyfið og umbrotsefni þess hverfa ekki úr likamanum tyrr en mðrgum vikum eftir að tökuþesserhætt.erekkióhættaðnotaMAO-hemjandilyffyrrentiðiðhafaa.m.k.Svikurfráþvítökuflúexetíns er hætt. Ekki ætti að nota trýptófan með þessu lyfi. Hækkun á litiumþéttni hefur sést eftir samtímis gjöf af flúoxetíniogþaríþvÍadfylgjastvelmeðlitíummagniiblóði.SkammXa&læTb'iThanóalutiQTbnum: Venjulegur upphafsskammtur er 20 mg, sem heppiíegt er að taka að morgni. Verkun nær ekki hámarki fyrr en eftir 2-3 vikur. Fáist ekki fulinaagjandi verkun má auka skammtinn smám saman. þó ekki ímeira en 80 mg á dag. Við mikið skerta lifrar- eÖa nýrnastarísemi og hjá óldruðum getur þurít að gefa lægri skammta en 20 mg á dag. Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar: Töflur 10 mg: 30 stk.; 100 stk. Hylki 20 mg: 30 stk.; 100 stk. m OMEGA FARMA Islenskt almenningshlutafélag um lyfjaframlelöslu, stofnab 1990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.