Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 16
594 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Heilahimnubólga af völdum baktería hjá fullorðnum á íslandi Yfirlit 20 ára Bryndís Siguröardóttir11 , Ólafur Már Björnsson1’ , Kristín Jónsdóttir2’ , Helga Erlendsdóttir2’, Siguröur Guömundsson1,3’ Sigurðardóttir B, Björnsson ÓM, Jónsdóttir K, Erlendsdóttir H, Guðmundsson S Acute bacterial meningitis in adults, a 20 year overview Læknablaðið 1995; 81: 594-604 Introduction: Although acute bacterial meningitis is most common among children, the disease never- theless poses serious problems in the adult pop- ulation. However, most clinical overviews of the disease have either focused on children or all age groups combined. Subjects and methods: Information on all patients >16 years of age diagnosed in Iceland during the years 1975-1994 was collected from patient records from 10 hospitals and the records of the Dept. of Microbiology at the University Hospital which proc- esses all bacterial isolates from the CSF identified in the country. Results: One hundred thirty six patients were identi- fied, but complete records were found for 123 pa- tients. Yearly incidence ranged from 1.7-7.2/100,000 inhabitants with a mean of 3.8/100,000. The most common causative organisms were Neisseria menin- gitidis (54%), Streptococcus pneumoniae (20%), Listeria monocytogenes (6%) and Haemophilus in- fluenzae (5%). The relative incidence of N. meningi- tidis was dependent on age, the organism caused 93% of infections in the 16-20 year age group, whereas only 25% of infections in subjects >45 years of age were due to meningococci. On the other hand, the relative incidence of S. pneumoniae did increase from 2% in the younger age group to 37% Verkefnið var unnið sem rannsóknarverkefni fjórða árs laeknanema við læknadeild Háskóla Islands 1994. Frá 1,læknadeild Háskóla Islands, 2)sýklafræðideild og 3,lyf- lækningadeild Landspítalans. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Sig- urður Guðmundsson, lyflækningadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. in the older subjects. L. monocytogenes caused 14% of cases among patients >45 years of age. The mean mortality was 19.1% and did not change significantly during the study period. A significant underlying illness or condition was present in 39% of the pa- tients. During the first third of the study period penicillin or ampicillin alone or in combination with chloramphenicol were used as initial empiric ther- apy in 76% of cases, wheras during the last third of the period these agents were used initially in 24% of patients. The third generation cephalosporins either alone or in combination were instead employed for empiric treatment in almost two-thirds of the pa- tients. Conclusions: Meningococci were the most common cause of bacterial meningitis in adults in Iceland during the study period, albeit age dependent, and causing only a fourth of infections in patients >45 years of age. Mortality did not change during the period. The third generation cephalosporins are now the most commonly used agents for empiric therapy. Ágrip Inngangur: Þótt heilahimnubólga af völdum baktería sé algengust hjá börnum er sjúkdóm- urinn einnig alvarlegt vandamál hjá þeim sem eldri eru. Lítið hefur hins vegar verið fjallað um sjúkdóminn hjá unglingum og fullorðnum sérstaklega. Aðferðir: Upplýsingar um sjúkdómsferil fólks 16 ára og eldri sem greindist með heila- himnubólgu af völdum baktería eða meningó- kokkablóðsýkingu á árunum 1975-1994 voru fengnar úr sjúkraskrám 10 sjúkrahúsa í landinu og skrám sýklafræðideildar Landspítalans. Niðurstöður: Skrár sýklafræðideildar höfðu að geyma upplýsingar um 136 tilfelli. Sjúkra- skrár 123 þeirra fundust og byggjast niðurstöð- ur um sjúkdómsferil á þeim að undanskildum nýgengitölum, orsakavöldum og dánartíðni. Nýgengi sjúkdómsins sveiflaðist milli 1,7 til 7,2/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.