Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 52

Læknablaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 52
626 LÆKNABLADIÐ 1995; 81 Nýr gjaldskrársamningur heilsugæslulækna Þann 15. júní síðastliðinn var undirritaður nýr samn- ingur um gjaldskrá heilsu- gæslulækna. Hann var bor- inn undir heilsugæslulækna í bréflegri atkvæðagreiðslu og samþykktur með 76 atkvæð- um gegn 14. Helstu breytingar eru hækkun á einingarverði úr 34,02 kr. í 35,00 kr. Viðtal hækkar um eina einingu og vitjanir um þrjár einingar. Pá kemur hækkun á ferða- og biðtíma. Auk þessa koma aðrar smávægilegar breyt- ingar og afsláttarmörk eru hert. Röntgentaxti helst óbreyttur og er hinn sami og fyrir aðra. Innheimta fyrir vottorð helst óbreytt og er samkvæmt reglugerð.. Alls er hækkunin um 9,9% og fæst öll strax. Samingurinn er bundinn út næsta ár. Björn Guðmundsson, formaður samninganefndar Röntgengeislinn 100 ára í ár er þess víða minnst að 100 ár eru liðin frá því Wilhelm Konrad Röntgen uppgötvaði geilsann sem við hann er kennd- ur. Á hausti komanda mun Læknablaðið minnast þessa í samvinnu við Félag íslenskra röntgenlækna og helga upp- götvun Röntgens fræðilegan hluta eins tölublaðs. Hér til hliðar er mynd af minningarskildi þeim um dr. Gunnlaug Claessen, sem af- hjúpaður var 6. mars 1994 á Hverfisgötu 12 í Reykjavík. Þar hóf dr. Gunnlaugur Claessen starf sitt sem upphafsmaður klínískrar röntgengreiningar og geilsalækninga á íslandi fyrir hartnær 80 ár. -bþ- Ljósm.: Lbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.