Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 20
598 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 sjúklinga (n=79) höfðu skerta meðvitund að einhverju leyti. Fjörutíu og fimm prósent voru ruglaðir eða sljóir við komu, 9% svöruðu ein- göngu sársauka og 11% (n=13) voru í dái, eða fóru í dá á næstu einum til tveimur dögum. Af þeim síðastnefndu voru átta með N. meningi- tidis sýkingu, fjórir með S. pneumoniae og einn með L. monocytogenes. Krampar: Þrettán sjúklingar (11%) fengu krampa, þar af tveir alflog (grand mal) og voru þeir með S. pneumoniae sýkingu. Þrír fengu síðkomna krampa, það er meira en þremur dögum eftir innlögn. Af sjúklingum með N. meningitidis var 3% lýst með krampa, en 22% sjúklinga með S. pneumoniae (p<0,05) (mynd 3). Mœnuvökvarannsóknir: Upplýsingar fundust um mænustungur hjá 113 einstaklingum (tafla III). Mænustunga var endurtekin í 32% tilvika. Opnunarþrýstings var getið í þriðjungi tilfella (tafla III). I um helmingi þeirra var hann veru- lega hækkaður (>300 mm H:0). Ekki var munur á meðvitundarástandi sjúklinga með hækkaðan þrýsting borið saman við eðlilegan. Nær allir sjúklingar sem voru mældir reyndust hafa lækkaðan glúkósa í mænuvökva (89%, Mynd 3. Helstu einkenni heilahimnubólgu afvöldum N. men- ingitidis og 5. pneumoniae meðal unglinga (> 16 ára) og fullorðinna á íslandi 1975-1994. n=83), hækkuð prótín (85%, n=86) eða fjölda hvítra blóðkorna >100xl06/l (85%, n=90). Þrjátíu og tveir þeirra sem mældir voru reynd- ust vera með öll þessi þrjú gildi brengluð. Ein- ungis einn sjúklingur hafði hvítkorn undir „eðlilegu" gildi, <8xl06/l. Hlutfall N. meningi- tidis sýkinga reyndist þar 53%, og S. pneu- moniae 15%. Langflestir (86%) voru með yfir Tafla III. Niðurstöður mœnuvökvarannsókna hjá unglingum og fullorðnum með heilahimnubólgu. Opnunarþrýstingur (mm H20) n (%) Gramslitun n (%) 0-180 4 ( 12) Jákvæö 57 ( 56) 181-300 12 ( 36) Neikvæð 44 ( 44) >300 17 ( 52) Alls 33 (100) 101 (100) Hvít blóðkorn (x106/I) Ræktun mænuvökva 0-100 16 ( 15) Jákvæð 90 ( 80) 101-10000 69 ( 65) Neikvæð 23 ( 20) >10000 21 ( 20) Alls 106 (100) 113 (100) Kleyfkyrnd hvítkorn (%) Blóðræktun 0-20 2 ( 2) Jákvæð 65 ( 58) 21-80 10 ( 12) Neikvæð 48 ( 42) >80 71 ( 86) Alls 83 (100) 113 (100) Glúkósi (mmól/l) Prótín (g/l) 0.5-2.8 10 ( 11) <0.5 15 ( 15) <0.5 83 ( 89) >0.5 86 ( 85) Alls 93 (100) 101 (100)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.