Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 47
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 621 Aðalfundur Læknafélags íslands Aðalfundur Læknafélags íslands 1995 verður haldinn 29. og 30. september næstkomandi í húsnæði læknasamtakanna að Hlíðasmára 8 og hefst hann kl. 13:30 fyrri daginn. Samkvæmt 7. grein laga félagsins er öllum félögum Læknafé- lags íslands frjálst að sitja aðalfund með málfrelsi og tillögurétti. Að öðru leyti vísast til III. kafla laga Læknafélags íslands um aðalfund. (Sjá Læknablaðið 1. tbl. 1995) Stjórn Læknafélags íslands í þessum hópi má þannig sjá fulltrúa ungra og eldri lækna, marga formenn sérgreinafélaga og fulltrúa heimilis- og heilsu- gæslulækna. Að auki verða for- menn mikilvægra nefnda full- trúar á fundinum, svo sem samninganefnda og fræðslu- nefnda auk aðila úr stjórn LR, núverandi og fyrrverandi. A aðalfundi LI sem haldinn var á Húsavík í ágúst 1994 voru bornar fram af fulltrúum LR nokkrar mjög mikilvægar álykt- unartillögur sem samþykktar voru á fundinum. Var meðal annars samþykkt ályktun um að gert yrði ráð fyrir sjálfstæðri starfsemi sérfræðinga og hún skilgreind í Heilbrigðisáætlun fslands. Pá var samþykkt álykt- un um nauðsyn þess að fjölga bæri kennurum við læknadeild HÍ. Samþykkt var áskorun til yfirvalda um að gæta þess, að fjármagnið í sjúkrahúsþjónustu landsmanna yrði sem best nýtt og mótmælt viðvarandi fjár- svelti stóru sjúkrahúsanna í Reykjavík. Þá var samþykkt ályktun er fjallaði um bótarétt sjúklinga og tryggingar lækna, sem brýnt er að læknasamtökin móti stefnu um. Fimmta álykt- unin frá LR laut að mikilvægi betra eftirlits og skipulags smit- varna í landinu. Það getur tekið læknasam- tökin nokkur ár að vinna sum- um þessum málum brautar- gengi innan kerfisins. Það er ekki markmið í sjálfu sér að kaf- færa stjórn LÍ með ályktunum en jafnframt er ljóst að læknar verða að nota heildarsamtök sín til að vinna að brýnustu hags- munamálum sínum. Aðalfund- arfulltrúar verða boðaðir á und- irbúningsfund í ágústmánuði enda þurfa ályktunartillögur að hafa borist stjórn LÍ fjórum vik- um fyrir aðalfund. Gestur Þorgeirsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.