Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 54

Læknablaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 54
628 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Um endurhæfíngarlífeyri Um endurhæfingarlífeyri fer samkvæmt 8. gr. laga um fjár- hagslega aðstoð nr. 118/1993. Greinin er svohljóðandi: „Heimilit er þegar ekki verður séð hver örorka einstaklings verður til frambúðar eftir sjúk- dóma eða slys að greiða endur- hœfingarlífeyri íallt að 12 mán- uði eftir að greiðslu sjúkra- eða slysadagpeninga samkvæmt lögum um almannatryggingar lýkur eða þar til unnt er að meta varanlega örorku, þó aldrei lengur en Í18 mánuði. Skilyrði er að viðkomandi gangist undir greiningu eða meðferð á sjúkrastofnun eða utan slíkrar stofnunar eftir reglum sem Tryggingaráð setur og ráð- herra staðfestir. Endurhœfing- arlífeyrir skal nema sömu fjár- hœð og grunnlífeyrir órorkulíf- eyris ásamt tekjutryggingu. Sjúkrahúsvist í greiningar- og endurhœfingarskyni skerðir ekki bótagreiðslur." Á fundi sínum, föstudaginn 30. mars 1990, setti Trygginga- ráð eftirfarandi reglur um end- urhæfingarörorku: „1. Sérstakt eyðublað skal hanna, þarsem lœknir sækir um endurhæfmgarörorku- mat fyrir skjólstæðing (sjúkling). Þetta endurhæf- ingarörorkumat gildir jafnt um einstaklinga sem orðið hafa fyrir slysum og þá sem búa við sjúkdóm. Á þessu vottorði komi sérstaklega fram, að batahorfur séu tví- sýnar en nokkur von sé um bata ef viðhófð sé sérstök endurhœfinglmeðferð. Ná- kvœm sjúkrasaga skal koma fram svo og niðurstöður rannsókna auk nákvœmrar klínískrar skoðunar. Þáskal tilgreina félagslegar aðstæð- urþess einstaklings sem sótt er um endurhœfingarör- orkumat fyrir. 2. Tryggingayfirlœknir ákveð- ur framhaldið, enda hafi sjúkradagpeningar verið greiddir hið skemmsta í þrjá mánuði áður en ákvörðun um endurhœfingarörorku- mat er tekin. Ákvórðun um endurhœfingarörorkumat skalþó að jafnaði liggjafyrir eigi síðar en einum mánuði eftir að vottorð læknis er lagt fram. Skylt er einstaklingi, sem sótt er um endurhæfing- arörorkumat fyrir að hlíta úrskurði um frekari rann- sóknir, sem að ofan greinir, áður en endurhœfingarör- orkumat er unnið. 3. Heimilt er Tryggingastofnun ríkisins að semja við ákveðnar sjúkrastofnanir um rannsókn ogleða þjálfun við- komandi einstaklings sam- kvœmt reglum Trygginga- ráðs, sem ráðherra staðfestir. 4. Að rannsókn sjúkrastofnun- ar eða að endurhæfingu lok- inni, skal tryggingayfirlækn- ir meta örorku viðkomandi einstaklings, enda hafi þá borist vottorð stofnunarinnar um sjúkdómsástand og horf- ur viðkomandi einstaklings. 5. Endurmeta skal örorku þess, er hlotið hefur endurhæfing- arlífeyri eigi síðar en 18 mán- uðum eftir að örorka (endur- hæfingarörorka) var fyrst metin. 6. Endurhæfingarörorkulífeyri geta þeir einstaklingar einir notið, sem eru á aldrinum 16 til 67 ára og fullnægja þeim lagaskilyrðum sem sett eru fyrir endurhæfingarörorku- lífeyri." Ástæða þykir að birta kolleg- um þetta til leiðbeiningar, en talsvert er um að skilyrðum sé ekki fullnægt, er sótt er um end- urhæfingarlífeyri. Vigfús Magnússon staðgengill tryggingayfir- læknis, settur Liggur frammi hjá Læknablaðinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.