Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 597 FJOldi UMk. (*) 100% 20% ------- 1 —¦- 1 ' l 1 ¦ 1 1 ¦ [~l N. men. ¦ S. ptteitm. D H.infl. D L. mono. D M. tb. I Annað D Neikv. rækt. 1 . 1 16-20 ára 21-45 ára Alls Aldor»h6p«r Mynd 2. Orsakir heilahimnubólgu afvöldum baktería meðal unglinga (916 ára) og fullorðinna á íslandi 1975-1994. Sjúk- lingar flokkaðir efrír aldri. (4%) af gerð A. Nokkrir stofnar N. meningi- tidis urðu ekki hjúpgreindir og voru það stofn- ar sem ræktuðust á fyrstu árum rannsóknar- tímabilsins. S. pneumoniae olli 20% (n=27) tilfella, L. monocytogenes 6% (n=8) og Haemophilus influenzae 4% (n=6). Fjögur tilvik voru af völdum Mycobacterium tuberculosis. Enn- fremur reyndust tvær sýkingar vera af völdum hemólýtískra streptókokka af flokki B. Escherichia coli, Klebsiella pneumoniae, Stap- hylococcus aureus og víridans streptókokkar ollu hver um sig einni sýkingu. I 11% tilfella tókst ekki að rækta sýkingarvald úr mænu- vökva eða blóðsýnum. Spítalasýkingarnar tvær voru af völdum E. coli og K. pneumoniae. Á mynd 2 kemur fram að í aldurshópnum 16-20 ára voru 93% (n=38) sýkinganna af völdum N. meningitidis. í elsta aldurshópnum lækkaði þetta hlutfall marktækt niður í 25% (p<0,001). Hins vegar voru einungis 2% sýk- inga í yngsta hópnum vegna S. pneumoniae og fjölgaði þeim með hækkandi aldri í 37% (p<0,001). L. monocytogenes olli 14% sýkinga í elsta aldurshópnum. Aldursdreifing H. influ- enzae tilvikanna var 25-68 ára, L. monocytog- enes tilvikanna 48-86 ára og M. tuberculosis tilvikanna 26-66 ára. Klínísk einkenni: Hið klassíska þríeyki ein- kenna (hiti, hnakkastífni og breytt meðvit- und), fannst hjá 64 einstaklingum (52%). Hinsvegar voru allir nema einn (99%) með eitt eða fleiri þessara einkenna. Níutíu og sjö prós- ent sjúklinga höfðu hita (>38°C) við komu, þar af 54% hærri en 40°C. Eina klíníska ein- kenni þriggja sjúklinga var hiti. Alls höfðu 12% sjúklinga hita lengur en 10 daga en flestir þeirra voru með ýmsa fylgikvilla sjúkdómsins eða aðra sjúkdóma svo sem lungnabólgu, rauða úlfa (lupus erythematosus), liðbólgur og merg- æxli. Einn sjúklingur varmeð útbreitt smáæða- blóðrek (microembolism) sem olli drepi í fæti með fjölda aðgerða í kjölfarið. Hnakkastífni var staðfest í 99 tilfellum (80%) og reyndist ekki vera marktækur munur hjá yngri og eldri aldurshópum. Húðblæðingar (petechiae, purpura og ecchymoses) voru skráðar hjá 62 sjúklingum (50%), þar af var 51 með N. meningitidis sýk- ingu, tveir með S. pneumoniae og í níu tilfell- um tókst ekki að rækta sýkingarvald. Af sjúk- lingum með N. meningitidis sýkingu var húð- blæðingum lýst hjá 80% (mynd 3), samanborið við 7% (n=2) sjúklinga með S. pneumoniae (voru þeir báðir með fíngerðar blæðingar (pet- echiae)). Ástand meðvitundar: Sextíu og fjögur prósent Tafla II Orsakavaldar heilahimnubólgu meðal unglinga og fullorðinna 1975-1994. 1975-1980 1981-1986 1987-1994 Alls Sýkill N=33 (%) N=38 (%) N=65 (%) N=136 (%) N. meningitidis 15 (45) 17 (45) 42 (65) 74 (54) S. pneumoniae 7 (21) 10 (26) 10 (15) 27 (20) H. influenzae 1 (3) 3 (8) 2 (3) 6 (4) L monocytogenes 2 (6) 1 (3) 5 (8) 8 (6) 13-hem. strep. B 0 (0) 1 ( 3) 1 (2) 2 ( 1) E. coli 1 ( 3) 0 (0) 0 (0) 1 ( D K. pneumoniae 0 (0) 0 (0) 1 (2) 1 ( 1) M. tuberculosis 2 (6) 1 (3) 1 (2) 4 (3) S. aureus 1 (3) 0 (0) 0 (0) 1 ( 1) Víridans streptókokkar 0 (0) 1 ( 3) 0 (0) 1 ( 1) Ræktast ekki 4 (12) 4 (11) 3 ( 5) 11 ( 8)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.