Fréttatíminn - 15.10.2010, Blaðsíða 72

Fréttatíminn - 15.10.2010, Blaðsíða 72
HELGARBLAÐ Missti af Spaug- stofunni en undrast ekki áhorf Spaugstofan var sýnd í fyrsta sinn síðastliðinn laugardag á Stöð 2. Þátturinn var sýndur í opinni dagskrá og fékk um 50% áhorf. Hjá Stöð 2 í Skaftahlíðinni ríkir mikil ánægja með áhorfið en Páll Magnússon útvarpsstjóri segir að það hafi ekki komið sér á óvart. „Ég missti reyndar af þættinum en áhorfið kemur ekki á óvart. Það er svipað og það var hjá okkur í fyrra og árin á undan,“ segir Páll sem lofar því að hann horfi þáttinn. „Ég verð mér úti um þátt- inn. Ég vil sjá hvernig strák- arnir pluma sig á nýjum stað.“ Árituðu bækur í einn og hálfan tíma Handboltakappinn Logi Geirs- son og blaðamaðurinn Henry Birgir Gunnarsson, sem skrifuðu í sameiningu atvinnu- mannssögu Loga, 10.10.10, fengu fljúgandi start á fyrsta söludegi bókarinnar á sunnudag. Þeir sátu sveittir í einn og hálfan tíma og árituðu bækur af miklum móð. Eftir því sem næst verður komist ljúka höfundar venjulega áritun á hálftíma. Logi og Henry munu leggja land undir fót um helgina og árita bækur bæði í Eymunds- son á Akureyri og á Húsavík. Hrósið… ... fær Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska U-21 árs landsliðsins, fyrir tvö frábær mörk gegn Skotum á mánudag sem tryggðu íslenska liðinu sæti í úrslita- keppninni í Danmörku næsta sumar.Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Á siminn.is sérðu hvort þitt heimili hefur aðgang að Sjónvarpi Símans. Til að ná Sjónvarpi Símans þarf að hafa ADSL tengingu hjá Símanum. Mesta úrval landsins heima í stofu Það er Fyrir aðeins 790 kr. á mánuði færðu opnu, íslensku stöðvarnar og þrjár erlendar. Einnig færðu SkjáBíó þar sem þú getur leigt þér þúsundir bíómynda og auk þess séð sjónvarpsþætti og úrval efnis á 0 kr. Fáðu þér Sjónvarp Símans í 800 7000, á siminn.is eða í næstu verslun. Sjónvarp Símans: Sími Netið Sjónvarp E N N E M M / S ÍA / N M 4 3 7 5 5 Sá svalasti í myndlistinni Hann lítur út eins og söngvari í rokkhljómsveit en undir öllu húðflúrinu og svölu yfirborðinu leynist ein mesta myndlistar- stjarna Norðurlandanna. Norðmað- urinn Gar- dar Eide Einarsson opnar stóra sýningu í Hafnarhús- inu í næstu viku og mun sýna þar skúlptúra, ljósmyndir, skjáverk og fleira, sem unnið er undir áhrifum frá götulist og pönktónlist. Gardar er af íslenskum ættum. Faðir hans er virtur bókaútgef- andi í Ósló en sjálfur býr hann og starfar jöfnum höndum í Tókýó, New York og Ósló.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.