Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2007, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2007, Page 34
föstudagur 8. júní 200734 Sport DV Íslenska karlalandsliðið í handbolta á erfiða leiki fyrir höndum gegn Serbum í umspili fyrir EM í Noregi á næsta ári. Með sigri getur liðið tryggt sér þátt- tökurétt á sínu níunda stórmóti í röð. Alfreð Gíslason, þjálfari liðsins, telur helmingslíkur á sigri Íslands og segir möguleika liðsins í leikjunum byggjast á því að spila hraðan leik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.