Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2007, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2007, Blaðsíða 51
DV Helgarblað föstudagur 8. júní 2007 51 Þetta er erfitt Maður á það til að lenda í honum kröppum og vera í eins dressi og einhver í sömu veislu. að þessu sinni er það hvorki meira né minna hin eina sanna Oprah Winfrey og ungfrú Heimur, riyo Mori frá japan sem báðar klæddust gucci kjól. fendi og töskurnar fendi fyrir haust/vetur 2008 er að gera allt vitlaust með geggjuðum töskum. töskurn- ar eru flestar litlar án banda svo maður þarf að hafa augun með sér svo þjófar komist ekki í þær. Það eru fáir sem mundu slá hendinni á móti einum svona dýrgrip. Persónan Emma Cook er fædd árið 1975 í Englandi en þar fór hún í fatahönnun í st,Martins. Emma Cook var í sama árgangi og alexander McQueen og stella McCartney en þau luku námi öll saman. Emma hannar falleg og kvenleg föt sem eru í mildum litum. Hönnun hennar er ekki föst við árstíð, strauma eða stefnur heldur vill hún að hægt sé að nota fatnaðinn aftur og aftur í gegnum árin. Emma Cook hefur meðal annars unnið með Martine sitbon, ghost, Liberty og ruffo en það stóð ekki lengi. Hún stofnaði sitt eigið fyrirtæki árið 2000 og hefur þrisvar sinnum fengið „new generation“ verðlaun. Hægt er að kíkja inn á www.emmacook.co.uk og fræðast eilítið um hana. Árstíðalaus hönnnun Útskriftasýningin hjÁ st. Martins í síðustu viku var útskriftasýningin hjá Central saint Martins í London og má með sanni segja að það sé margt að sjá. Hér má sjá útkomuna frá nokkrum útskriftarnemum við skólann en þeir sem vilja sjá meira geta kíkt inn á http://www.telegraph.co.uk/fashion og valið útskriftarsýninguna. agnes Nafn? agnes Marinósdóttir Aldur? 27 ára Starf? Ég er nemi og vinn í verslun.....líka önnur af tveimur söngkonum í Coctail Vomit Stíllinn þinn? Klassík í bland við „second hand“. Hvað er möst að eiga? Það er möst að eiga flottan jakka í sterkum lit og eh kjúsi hálsmen Hvað keyptir þú þér síðast ? Ég keypti mér safarí skyrtu í Moonsoon og kúrekaskó í focus Hverju færð þú ekki nóg af ? skóm og jökkum, hvað þarf maður að eiga mikið til að nóg sé nóg? Hvenær sofnaðir þú í nótt? ohmm, kannski um miðnætti Hvert fórstu síðast í ferðalag? Ég fór síðast til jamaica í afmæli Hvað langar þig í akkurat núna? Mig langar í svartan hatt og buxur frá Kronkron Mannstu eftir perlu hér innanlands? jahá, mörgum til dæmis Mývatni og Ásbyrgi þvílíkt augnakonfekt Hvenær hefur þú það best? Milli klukkan 18 til 21 Afrek vikunnar? að hreyfa lata rassinn minn sumar/vor 2002 Haust 2006tískuvika í London 2003 sumar/vor 2007 top shop, 5.490.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.