Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2007, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2007, Blaðsíða 49
DV Helgarblað FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 2007 49 MEIRA UM FLEIRI LITI Dries Van Noten var með fallega litapallettu þegar hann sýndi sumar- og vorlínuna sína núna. Eitt af því sem við viljum meira af er litir eins og þessi guli afgerandi litur sem hann notaði óspart. Það er ekki nóg að vera með einn gulan lit heldur viljum við geta fundið eitthvað fal- legt í hinum ýmsu afsprengjum gula litarins. ÞARNA SKEIT HÚN FEITT Á SIG Ó, ó, þetta er alls ekki málið. Sienna Miller er ein af þeim sem klikka sjaldan hvað varðar útlitið og dressin. En að þessu sinni má aldeilis segja að hún hafi klikkað feitt. Hatturinn, skórnir og stuttbuxurnar, sem varla sjást, gera ekki mikið fyrir hana annað en að láta hana líta druslulega og subbulega út. Persónan Shelly Steffee er sögð vera efnileg og margir af helstu tískuspekúlöntum fylgjast grannt með henni. Hún er staðsett í New York og fötin einkennast af skörpum línum og mörgum lögum. Fötin hennar eru jafn alvarleg og hún enda segist hún hanna föt sem vekja upp tilfinningar. Fötin hennar fljóta á líkamanum þar sem hún segist vilja sjá skinnið undir fallegum lögum af efni. Hún leggur upp úr einfaldleika, kvenleika og lifandi línum efnisins. Fyrir þá sem vilja vita meira og kaupa flíkur frá henni geta kíkt á heimasíðuna hennar, http://www.shellysteffee.com/. FYLGIST MEÐ HENNI Í FRAMTÍÐINNI Þokkadísin með rassinn góða Í MINNINGU GIANNI VERSACE Á sunnudaginn var slegið upp minningarathöfn fyrir tískukónginn Versace en þá voru liðin 10 ár síðan hann féll frá. Gianni Versace var drepinn fyrir utan heimili sitt 15. júlí árið 1997 af fjöldamorðingjan- um Andrew Cunanan. Vinir og vandamenn flykktust til að heiðra minningu hans. Systkinin Santo og Donatella Versace sáu um dagskrána sem hófst á ballettsýningu í óperuhúsinu La Scala og síðan kvöldverður fyrir allan herskarann. Blessuð sé minning hans og sakn, sakn. Saga Nafn? Saga Sigurðardóttir. Aldur? 20 ára. Starf? Ljósmyndari og háskólanemi. Stíllinn þinn? „Sögulegur“. Háir hælar, skær varalitur, litríkir, áberandi kjólar, pallíettur og polka dots og villt sólgleraugu. Hvað er möst að eiga? Varalit og flott sólgleraugu. Hvað keyptir þú þér síðast? Geðveikt skauta-pallíettu-outfit sem er eins og smóking, gullleðurstuttbuxur og hvítan fallegan korsilettu fiftís kjól með perlum. Hverju færð þú ekki nóg af? Skóm. Ég á svakalega mikið af skóm, komið vel á annað hundraðið, er reyndar í smá skókaupapásu og er núna sjúk í kjóla. Hvert fórstu síðast í ferðalag? Síðast fór ég til New York í apríl, annars fór ég síðast til Vestfjarða í mánuðinum. Hvað langar þig í akkúrat núna? Bleikan gítarsundbol úr nýju Jeremy Scott-línunni, skó með gegnsæjum hæl úr KronKron, kjól frá Christofer Kane, alla Gareth Pugh-línuna eins og hún leggur sig... og fleiri fleiri Eley Kishimoto-skó! Perlur hér heima? Þingvellir, V-Skaftafells- sýsla og Skálholt, staðirnir sem ég ólst upp á! Hvenær fórstu að sofa í nótt? Allt of seint! Hvenær hefur þú það best? Með Ella kærastanum mínum og fjölskyldunni minni. Afrek vikunnar? Ég er búin að vera rosa dugleg að taka myndir í portfolíóið mitt. Shelly Steffee er fræg fyrir fallegar og óvenjulegar sokkabuxur. Hin frumlegi Jeremy Scott fékk hana til að hanna fyrir sig sokkabuxur til að nota við nýjustu línuna sína. Úr varð hinn dýrindiskoktell í virtu glanstíma- riti í hinum stóra heimi. Donatella Versace systir Giannis Naomi Campbell ásamt bróður Giannis, Santo Versace Jessica AlbaClaudia Schiffer Bolirnir eru flottir á. Shelly Steffee
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.