Kjarninn - 31.10.2013, Page 3

Kjarninn - 31.10.2013, Page 3
Efnisyfirlit 11. útgáfa 31. október 2013 vika 44 AirwAves Mikil efnahagsleg áhrif Airwaves Tækni Klæðanleg tækni orðin vinsæl TónlisT Yfir 35 milljónir hafa horft á Kex-tónleika MATur Berglind eldar himneskt salat FjárMál Ráðstafaði hagnaði eftir niðurfellingu DóMsMál Birkir Kristinsson krefst frávísunar Bækur Stúlkan sem ögraði talibönum BílAr Lengsta ökutæki sögunnar sTjórnMál Afsakið hlé – snúin staða Íslands DóMsMál Tilkynning dregur dilk á eftir sér rússlAnD Mennirnir sem ráða Rússlandi áliT „Það var ekki fyrr en ég hitti Jón Gnarr í fyrsta skiptið, í stofu á Fálkagötunni í janúar 2010, að mér fannst einhver sjá heiminn með sömu augum og ég.“ Kristín Heiða Helgadóttir, stjórnarformaður Bjartrar framtíðar áliT „Hér á landi er tvenns konar líf- eyriskerfi, annað er ríkistryggt, hinu er gert að skerða réttindi í samræmi við raunstöðuna hverju sinni. Fari ríkisstjórnin þá leið sem hún boðar, mun það hafa afdrifaríkar af- leiðingar.“ Guðmundur Gunnarsson viðMælAnDi vikunnAr Birkir Hólm Guðnason framkvæmdastjóri Icelandair Tónlistin mikið aðdráttarafl í ferðaþjónustu Kjarnaofninn er hlaðvarp Kjarnans. Það má nálgast á vefnum www.kjarninn.is/kjarnaofninn Í sÍðasta KjarnaofnI: Norðurslóðir í Kjarnaofninum spjall sigríðar Blöndal við alequ Hammond, forsætisráðherra Grænlands, og Ólaf ragnar Gríms- son, forseta Íslands, á ráðstefnu um norðurslóðir í Hörpu Laugavegi 71, 101 reykjavík sími 551-0708 kjarninn@kjarninn.is www.kjarninn.is Ritstjóri: Þórður snær júlíusson Framkvæmdastjórar: Gísli jóhann Eysteinsson og Hjalti Harðarson Kjarninn miðlar ehf. gefa Kjarnann út.

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.