Kjarninn - 31.10.2013, Síða 41

Kjarninn - 31.10.2013, Síða 41
01/05 kjarninn tækni Á ður en Apple kynnti iPhone árið 2007 hafði tæknileg framþróun farsíma verið hæg en fyrirtæki eins og Nokia og Motorola seldu þó mikið magn af símum og enginn virtist geta ógnað sterkri stöðu þeirra. Í dag eru þessir gömlu risar búnir að fara í gegnum ófáar skipulags- breytingar með tilheyrandi hópuppsögnum og hróker- ingum á æðstu yfirmönnum til að rétta sinn hlut og svara aukinni samkeppni, sem virtist koma þeim að óvörum. Á stuttum tíma töpuðu þeir markaðsráðandi stöðu sinni og enduðu báðir á því að skipta um eigendur. Microsoft keypti farsímahluta Nokia fyrir 840 milljarða íslenskra króna og Google keypti farsímahluta Motorola fyrir um 1.600 milljarða Klæddu þig í tæknina tækni Guðmundur Jóhannsson 01/05

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.