Kjarninn - 31.10.2013, Síða 65

Kjarninn - 31.10.2013, Síða 65
01/03 kjarninn Bílar L engsta bifreið veraldar, ef bifreið skyldi kalla, var sú fimmta og jafnframt síðasta í röð torfæru- tækja sem fyrirtækið R. G. LeTourneau smíðaði á nokkurra ára tímabili um miðbik síðustu aldar. Farartæki þetta var í raun lest 13 vagna sem teygði sig 174 metra. Það er 100 metrum hærra en hin vin- sæla mælieining Hallgrímskirkjuturn, 30 metrum lengra en lengstu flutningaskip sem sigla á Íslands strendur. Vegleysuvagnalest sem aldrei varð Bílar Gísli Sverrisson gisli@enta.is

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.