Kjarninn - 13.02.2014, Blaðsíða 82

Kjarninn - 13.02.2014, Blaðsíða 82
03/04 Kjaftæði hanga á netinu í átta tíma á dag í vinnunni, mæta svo heim, draga fram spjaldtölvuna, kíkja á Facebook og Google+ með góðri samvisku og spila frá sér allt vit í Candy Crush og Bang with Friends. Fljótlega spurðist þessi tímatakmörkun út og fyrr en varir var ég beðinn um að mæta í viðtal á Rás 2 til að ræða þessa netfíkn mína. Alvarleiki málsins var talinn slíkur að rödd minni var breytt. Ellefu ára drengur sem hljómaði eins og Gunnar I. Birgisson sagði því íslensku þjóðinni frá því alvarlega vandamáli sínu að þurfa að vera á netinu í fjórar til fimm klukkustundir á dag. Á þessum tíma var það kallað fíkn. Í dag væri einstaklingur sem væri í fjóra til fimm tíma á dag á netinu talinn vera í góðu jafnvægi og fyrirmyndar- þjóðfélagsþegn. Líklega myndi slíkur einstaklingur vera boðaður í viðtal til að ræða um það hvað hann hefði mikla sjálfsstjórn. Hýpókondríak deyr Um daginn sagði vinur minn mér að hann væri með vefjagigt. Ég byrjaði að lesa mér til um þennan sjúkdóm. Einkenna matseðillinn er ekki af verri endanum: langvinnir og útbreiddir verkir frá stoðkerfi, almennur stirðleiki, yfir- þyrmandi þreyta og svefntruflanir, órólegur ristill, ofurnæm þvagblaðra, fótapirringur, kuldanæmi, dauðir fingur, dofi í útlimum, bjúgur, minnkaður kraftur, úthaldsleysi, minnis- leysi, einbeitingarskortur og depurð. Nú hugsaði ég: Þetta passar allt við mig! Tók skimunarpróf undir eins. Niður- staðan var að ég væri þremur stigum frá því að greinast með vefjagigt, af þeim tólf sem þurfti. Stolt hýpókondríaksins innra með mér særðist þannig að hann lognaðist út af og dó. Það vorkennir mér enginn Ég var sem sagt ekki lagður í einelti, ég er ekki netfíkill, ég er líklegast ekki með vefjagigt og ég er líklegast ekki á einhverfurófinu þó að mér finnist bara nákvæmlega ekkert að því að vera með Bluetooth-heyrnartól á höfðinu á meðan ég er að versla í Krónunni á obesity scooter (kærastan mín
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.