Kjarninn - 13.02.2014, Blaðsíða 59

Kjarninn - 13.02.2014, Blaðsíða 59
02/04 lÍFsstÍll heflaðan kvið og bísepp á stærð við Esjuna. Eins og skrúfað sé frá Danfoss-krana streyma niðurtætandi hugsanir um gráa efnið. „Af hverju lít ég ekki svona út?“ „Ég verð aldrei svona.“ „Ég er lúser beibí, aumingi með hor í nös, verð aldrei massaður í rusl og köttaður í drasl.“ Af skjánum öskra á þig myndir af horuðum snæðingum, nestisboxum stútfullum af hollustu, prótínsjeikauppskriftum á meðan þú lemur þig niður í hausnum fyrir óplanaða lúku af súkkulaðirúsínum á kaffistofunni. „Af hverju er þetta svona auðvelt fyrir aðra en erfitt fyrir mig?“ „Ég er aumingi með enga sjálfsstjórn og verð aldrei eins og Sigga og Grétar í Stjórninni. Ég verð aldrei hressi gæinn sem er fitt og flottur með kjúkling í annarri og prótínsjeik í hinni.“ sjálfseyðingarbálið logar glatt Þú skoðar Feisbúkksíður með úrslitum úr 12 vikna áskorunum með „fyrir“ og „eftir“ myndum af meðal-Jónum og Gunnum sem skyndilega eru helm- ingurinn af sjálfum sér. Þú sýpur hveljur: „Ég er búinn að brölta í nýjum lífsstíl í tvo mánuði og skitin fjögur kíló hafa hypjað sig af mínum rassi.“ Þú finnur til vanmáttar innan veggja ræktarinnar þar sem náunginn sportar nýjustu sumarlínunni frá Under Armour og Nike en þú sprangar um í apaskinnsgalla og stuttermabol úr Reykjavíkurmaraþoni frá banka sem hefur allavega skipt þrisvar um nafn síðan. Þú svekkir sjálfið í öreindir því þú ert ekki komin í brækur númer núll kortéri eftir barnsburð eins og stjörnurnar á bleiku síðunum. „Maginn á mér er ennþá mjúkur og húðslitinn eins og á sebrahesti.“ „Ég komst bara í ræktina þrisvar í þessari viku, ég á aldrei eftir að losna við meðgöngukílóin.“ Þegar þú horfir í spegil rata glyrnurnar fyrst á svæðin sem þú ert óánægður með. Lærin eru of þykk í gallabuxunum og kálfarnir breiðir í nýjustu stígvélatískunni. Rassinn of „Þú finnur til vanmáttar innan veggja ræktarinnar þar sem náunginn sportar nýjustu sumar línunni frá Under Armour og Nike en þú sprangar um í apaskinnsgalla og stutterma- bol úr Reykjavíkurmaraþoni frá banka sem hefur allavega skipt þrisvar um nafn síðan.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.