Kjarninn - 13.02.2014, Blaðsíða 36

Kjarninn - 13.02.2014, Blaðsíða 36
05/06 úkraÍna horft til klitsjkó Sumir stjórnmálaskýrendur telja mögulegt að borgara- styrjöld brjótist út í ljósi alls þessa en það virðist þó enn vera fjarlægur möguleiki. Staðan í þessu klofna landi er engu að síður gríðarlega flókin og þar kemur Vítalí Klitsjkó aftur til sögunnar. Klitsjkó er heimsþekktur hnefaleikakappi og hefur lengi verið vinsæll í heimalandinu. Hann varð pólitískur ráð- gjafi Viktors Júsjenkó í forsetatíð hans og bauð sig tvisvar fram til borgarstjóra í Kíev en án árangurs. Árið 2012 komst hann á þing eftir að hafa stofnað eigin flokk, Lýðræðislega úkraínska umbótaflokkinn, Udar (e. Ukranian Democratic Alliance for Reform), en Udar þýðir högg á bæði úkraínsku og rússnesku. Flokkur hans hallast til vesturs og er fylgjandi samstarfi við Evrópusambandið og Atlantshafsbandalagið. Klitsjkó hefur þótt sýna leiðtogatakta undanfarið. Hann hef- ur verið áberandi í mótmælahreyfingunni, haldið fjölda ræða og staðið við hlið annarra mótmælenda allan tímann. Hann hefur lagt áherslu á pólitíska lausn og hefur reynt að stöðva Í hringiðunni Vítalí Klitsjkó hefur vakið athygli fyrir að taka sér stöðu við hlið annarra mótmælenda frá upphafi. Hann hefur jafn- vel reynt að miðla málum og stöðva ofbeldi þegar allt hefur verið við það að sjóða upp úr. Mynd: AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.