Kjarninn - 13.02.2014, Blaðsíða 21

Kjarninn - 13.02.2014, Blaðsíða 21
03/06 tOpp 5 4 pútín grætur fyrir þjóð sína Í Rússlandi má forsetinn bara sitja í átta ár í senn. Pútín þurfti því að fá vin sinn Dimitrí Medvedev til að halda hita á stólnum í eitt kjörtímabil á meðan hann gerði sig gjaldgengan á ný. Á meðan var Pútín forsætisráðherra og réð áfram öllu. Þegar hann tók aftur við forsetatigninni í mars 2012 hélt hann vitanlega sigurræðu á Rauða torginu í Moskvu. Það fyrsta sem vakti athygli var að húðin í andlitinu á forsetanum hafði strekkst töluvert og hann var mun sléttari en aldur hans sagði til um. Það sem vakti hins vegar mesta athygli var að forsetinn granítharði skældi með ekka á meðan á ræðunni stóð. Spunameistarar Kreml vildu þó ekki meina að karlmennið Pútín hefði bugast yfir þeirri ábyrgð sem kjósendur hans höfðu sett á herðar forsetans. Ástæða tár- anna, að þeirra sögn, var kaldir vindar. Smelltu til að horfa á myndband
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.