Kjarninn - 13.02.2014, Blaðsíða 67

Kjarninn - 13.02.2014, Blaðsíða 67
04/05 markaðsmál Ég mældi hversu mörg fyrirtæki voru með Google+ síðu. Meirihluti fyrirtækja var með slíka síðu. Þó að Google+ sé kannski ekki mikið notaður samfélags- miðill lítur út fyrir að Google verðlauni þá vefi sem eru tengdir við Google+ í leitarniðurstöðum. Því er um að gera að nýta þennan miðil. Facebook er ekki lengur ókeypis miðill fyrir fyrirtæki Íslensk fyrirtæki hafa stóraukið notkun sína á Facebook og eru duglegri en áður að tengja saman vefi sína við samfélags- miðilinn. Þó eru blikur á lofti. Breytingar sem hafa verið gerðar á virkni Facebook fela það í sér að fyrirtæki verða í vaxandi mæli að greiða fyrir dreifingu á efni þar. Þetta eru viðbrögð Facebook við sívaxandi notkun einstaklinga og fyrir tækja á miðlinum. Fyrirtæki þurfa því að ákveða hvort og þá hvernig þau sjá sér hag í að verja fjármunum til að koma efni sínu á fram- færi á Facebook. Góðu fréttirnar eru að Facebook er enn sem komið er afar hag- kvæmur auglýsingamiðill sé miðað við kostnað á hvern smell. Ekki er óalgengt að þessi kostnaður sé um það bil einn tíundi af því sem hann er á stóru innlendu fréttamiðlunum hér á landi. Þegar þetta er vegið og metið þarf þó einnig að meta gæði vef- umferðar og arðsemi herferða. Það er reynsla þess sem hér skrifar að besta vefumferðin komi frá notendum sem koma í gegnum leit á Google-leitarvélinni. Það ætti að beina fyrir- tækjum í þá átt að efla eigin útgáfu og keppa að því að hafa sterka stöðu á leitarvélum. smáa letrið Þessi könnun er óformleg yfirferð og telst ekki vera há- vísindaleg. Fyrirtækin í henni völdust einfaldlega í hana þar sem þau teljast stór og vel þekkt á íslenskum markaði. Ekki Framleiða eigið efni á vefnum Fyrirtæki með einhvers konar efnisútgáfu Já 47%Nei 53% nota google+ Fyrirtæki sem nýta Google+ Nei 60% Já 40%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.