Kjarninn - 13.02.2014, Blaðsíða 77

Kjarninn - 13.02.2014, Blaðsíða 77
03/05 tÓnlist james holden James Holden heitir einn merkasti raftónlistar- maður sem komið hefur frá Englandi að mati Kjarn- ans. Nýjasta breiðskífa hans heitir Inheritors og hefur að geyma fullkomið jafnvægi milli kaótískrar framúrstefnu og upplífg- andi spilagleði. daphni Einn besti tónlistarmaður sem komið hefur fram á sjónarsviðið í Kanada á síðustu áratugum er án efa Ontario-búinn Daniel Victor Snaith, tónlistarmaður sem flestir Íslendingar þekkja sem forsprakka Caribou sem spilaði hér á Nasa um árið. Á Sónar kemur Daniel fram einn síns liðs og undir nafninu Daphni. Fyrsta breiðskífa Daphni heitir Jiaolong kom út árið 2012 og er hún á köflum alveg mergjuð. Futuregrapher Árni Grétar Jóhannsson hefur í dágóðan tíma farið fyrir einyrkjasveitnni Futuregrapher og hefur ýmist sent frá sér ágengt jungle og drum and bass eða áferðarmjúka sveim- tónlist (e. Ambient). Árni Grétar hefur í nokkur ár verið einnig verið einn helsti framámaðurinn í raftónlistarsenunni á Íslandi og hefur meðal annars starfrækt Möller Records hljómplötu- útgáfuna samhliða því að halda úti Heiladans- klúbbakvöldunum. Árlega sendir hann frá sér útgáfur og í fyrra sendi hann frá sér þröngskífurnar Fjall og Crystal Lagoon. Crystal Lagoon EP er samstarfs- verkefni hans, japanska raf- tónlistarmannsins Gallery Six og kanadíska selló- leikarans Veronique. Saman framreiða þau dramatíska, hægfljótandi og krefjandi sveimskífu sem er að mestu ósungin. Frábært samspil hljóðgervla, hljóðsarpa og strengja er algjört gúmmelaði fyrir eyru og kyndir vel undir öðrum skynvitum. Fjall er tölu- vert ómstríðara verk og er sungið af fyrrverandi kær- ustu Árna Grétars, hinni króatísku Jelenu Schally. James Holden Renata Daphni Yes, I Know Futuregrapher Fjall feat. Jelena Schally
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.