Kjarninn - 13.02.2014, Blaðsíða 65

Kjarninn - 13.02.2014, Blaðsíða 65
02/05 markaðsmál Virkni fyrirtækja á samfélagsmiðlum könnuð Þá vaknar spurningin hversu virk íslensk fyrirtæki eru á samfélagsmiðlum og hversu margir fylgjast með þeim þar. Í janúar síðast- liðnum mældi ég notkun íslenskra fyrirtækja á samfélags miðlum í þriðja sinn. Þessar athuganir sýna að að íslensk fyrirtæki eru mun virkari á Facebook en áður og fylgjendafjöldi Facebook- síðna íslenskra fyrirtækja og vörumerkja hefur vaxið gríðarlega. Í þessum athugunum hef ég skoðað notkun samfélagsmiðla um 30 vel þekktra fyrirtækja á Facebook og Twitter. Í könnuninni 2012 skoðaði ég þessi mál hjá 32 aðilum, árið 2013 voru þeir 35. Núna í ársbyrjun 2014 skoðaði ég notkun samfélags miðla hjá 34 fyrirtækjum og vöru- merkjum. Því þarf að taka samanburð á milli ára með ákveðnum fyrirvara. Vinsældir Facebook aukast stöðugt Heildarfjöldi fylgjenda Facebook-síðna fyrir- tækja og vörumerkja taldist vera rúmlega 275.000 í upphafi árs 2012. Þessi tala er komin upp í hálfa milljón í janúar 2014. Twitter hefur ekki náð sama flugi. „Aðeins“ 41 þúsund notendur fylgja Twitter-reikningum þeirra fyrirtækja og vörumerkja sem skoðuð voru í ársbyrjun 2014. Þetta er þó tvöföldun á fylgjenda- fjölda fyrirtækja á Twitter frá ársbyrjun 2013. Fjöldi LinkedIn-fylgjenda var talinn í fyrsta sinn nú í janúar síðastliðnum og reyndist hann vera tæplega 13 þúsund manns. Það verður fróðlegt að sjá hvernig notkun á LinkedIn þróast á næstu misserum, en eins og sagt var frá í grein í Kjarnanum sem birtist 9. janúar höfum við hjá Advania merkt mikla fjölgun heimsókna á vef okkar frá LinkedIn. 100% 80% 60% 40% 20% 0% jan. 2012 jan. 2013 jan. 2014 64 % 48 % 64 % 43 % 88 % 40 % 16 % Q Facebook Q Twitter Q LinkedIn Fyrirtæki í samfélaginu Íslensk fyrirtæki og vörumerki virk á samfélagsmiðlum 500 400 300 200 100 0 Fjöldi fylgjenda Fjöldi fylgjenda á Facebook, Twitter og LinkedIn Q Facebook Q Twitter Q LinkedIn ja n. 2 01 2 ja n. 2 01 3 ja n. 2 01 4 ja n. 2 01 2 ja n. 2 01 3 ja n. 2 01 4 ja n. 2 01 2 ja n. 2 01 3 ja n. 2 01 4 *Allar tölur í þúsundum 27 5. 66 0 33 3. 70 0 48 9. 02 8 15 .6 70 20 .0 17 41 .1 43 12 .3 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.