Kjarninn - 13.02.2014, Blaðsíða 30

Kjarninn - 13.02.2014, Blaðsíða 30
05/06 hEilBrigðismál Að mati Soffíu er meðganga staðgöngumóður rétt eins og hver önnur meðganga fyrir utan þann kostað sem for- eldrar þurfa að leggja út fyrir í upphafi. Sá kostnaður snýr að hormóna meðferð hjá staðgöngumóður og tæknifrjóvgun. Verðandi foreldrar greiða sömuleiðis allan kostnað sem fylgir meðgöngunni, eins og meðgöngufatnað, vítamín og annan tilfallandi kostnað. Samkvæmt þingsályktunartillögu sem lögð var fram árið 2011 af þingmönnum úr öllum flokkum er lagt til að sérstök nefnd, skipuð fagfólki, skoði ítarlega aðstæður bæði parsins sem óskar eftir barninu sem og staðgöngumóður og fjölskyldu hennar og veiti leyfi. Mögulegt væri að hugsa sér að verðandi foreldrar barnsins byrji strax sérstakt ættleiðingarferli að gefnu sérstöku forsamþykki. Viðtöl við staðgöngumóður og verðandi foreldra ættu þá að vera haldin reglulega í gegnum ferlið innan faghópsins til að koma í veg fyrir og leysa vandamál sem upp kunna að koma. Faghópur sem myndi annast eftirlit með staðgöngu- mæðrun ætti að mati Soffíu að vera samsettur af sál- fræðingum, félagsráðgjöfum og læknum sem sjá um kostnaðarsamt Staðgöngumeðganga er rétt eins og hver önnur meðganga utan þess að kostnaðar sem foreldrar þurfa að leggja út fyrir í upphafi. Mynd: AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.