Kjarninn - 13.02.2014, Blaðsíða 10

Kjarninn - 13.02.2014, Blaðsíða 10
project puffin Slitastjórn Glitnis og fulltrúar kröfuhafa búsins áttu fund með Seðlabanka Íslands 18. nóvember 2013 þar sem kynntar voru tillögur til að uppfylla skilyrði laga um stöðugleika í gengis- og peningamálum þannig að þeim yrði ekki raskað með gerð nauðasamninga og sliti búsins. Fundurinn var óskuldbindandi og lauk án nokkurrar niðurstöðu. Síðan þá hefur slitastjórnin búið til hóp utan um verk- efnið, sem gengur undir nafninu „Project Puffin“. Um miðjan janúar síðastliðinn fór sá hópur í ferð um Osló, Stokkhólm og Kaupmannahöfn til að kanna áhuga fjárfesta á því að kaupa hlut í Íslandsbanka ef bankinn yrði tvískráður. Alls voru haldnir tíu fundir með nokkrum af stærstu bönkum Norður- landa á borð við DnB, Nordea og SEB. Auk þess var fundað með fulltrúum kauphalla. Þrátt fyrir að fundirnir hafi fyrst og fremst verið með bönkum er ekki verið að stefna að því að þeir verði ein- hvers konar kjölfestufjárfestar sjálfir, heldur safni saman áhugasömum fjárfestum. Fundirnir staðfestu að Osló væri besti staðurinn til að skrá bankann, en áður hafði Stokk- hólmur líka verið skoðaður. Ástæður þessa voru fyrst og fremst þær að fjárfestar í Noregi eru taldir opnari fyrir Í eigu þrotabús Íslandsbanki er í 95 prósent eigu þrotabús Glitnis. Ef hann yrði skráður á erlendan markað myndi bankinn verða að mestu í eigu útlendinga áfram. 03/06 EFnahagsmál
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.