Kjarninn - 13.02.2014, Blaðsíða 72

Kjarninn - 13.02.2014, Blaðsíða 72
03/05 kVikmyndir menningarlegt borgarastríð „Við stöndum í menningarlegu borgarastríði og baráttu um gildi. Það er kannski nokkuð sem kvikmyndagerðarmenn munu alltaf þurfa að gera,“ sagði Benedikt Erlingsson í um- ræðum um íslenska kvikmyndagerð sem fóru fram í Gauta- borg og bætti við: „Það er líka Catch-22 í gangi fyrir leikstjóra sem gera sína fyrstu kvikmynd. Enginn vill gefa þér neitt af því að þú hefur ekki gert neitt.“ En það er ekki bara niðurskurður ríkisstjórnarinnar sem hefur haft áhrif á kvikmyndagerðina. Friðrik Þór Friðriksson benti á í sömu umræðum að miðaverð fyrir íslenskar kvik- myndir hefði farið lækkandi frá því að kvikmyndagerð hófst og dreifiaðilar kvikmyndanna tækju sífellt stærri og stærri hluta af því verði fyrir sjálfa sig. Kannski er það eðlileg þróun ef tekið er til greina að ný íslensk kvikmynd er ekki jafn sjaldséður hlutur í dag og fyrir þrjátíu árum, en tæpast er hægt að færa rök fyrir því að lækkað miðaverð skili sér í aukinni miðasölu á íslenskar kvikmyndir. Baltasar í master Class Auk þess að taka á móti heiðursdrekanum tók Baltasar þátt í Master Class, þar sem hann ræddi um feril sinn sem leikstjóri. Þegar Djúpið barst í tal var hann fljótur til þess að ræða það sem hann áleit vera helstu myndlíkingu myndar- innar: „Á Íslandi tölum við oft um landið sjálft sem skip – við köllum það Þjóðarskútuna – og segja má að sjóslysið sé hrunið sjálft, Þjóðarskútan að sökkva. Mér fannst við hafa tapað okkur sjálfum eftir hrunið, við vorum svolítið eins og hauslausar hænur að hlaupa um. Það sem ég man best eftir Vestmanneyjagosið var hversu stóískt fólkið var – og það var það sem við þurftum á þessum tíma. Að geta horft stóískt á vandamál okkar og reyna að leysa þau.“ Auðvelt er að halda áfram í myndlíkingaleik í verkum Baltasars. Auk Djúpsins hafa síðustu bandarísku myndir hans fjallað um menn í einhvers konar ómögulegri aðstöðu sem þurfa að gera allt sem þeir geta til þess að bjarga sér úr vandamálunum – hvort sem það er Dermot Mulroney Smelltu til að horfa á Master Class Baltasars
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.