Kjarninn - 13.02.2014, Blaðsíða 34

Kjarninn - 13.02.2014, Blaðsíða 34
03/06 úkraÍna Mótmælin hófust sem sagt vegna samstarfssamningsins við ESB sem fór út um þúfur. Upphaflega var krafa mót- mælenda sú að Janúkovitsj endurskoðaði ákvörðun sína og undirritaði samninginn. Forsetinn viðurkenndi að rússnesk stjórnvöld hefðu þrýst á hann að hætta við samstarfið við Evrópu, en neitaði að endurskoða ákvörðun sína. Í fyrstu var reynt að bæla mótmælin niður og fólk á sjálfstæðistorginu, Maidan, í Kíev var beitt ofbeldi og fjöldi var handtekinn. Það hafði ekkert upp á sig, mótmælendum fjölgaði bara. Þá var reynt að sefa mótmælendur, handteknum var sleppt úr haldi og borgarstjórinn í Kíev var látinn hætta vegna ofbeldisins sem hafði verið beitt. Það hjálpaði ekki heldur til. Bann við mótmælum og netnotkun heft Um miðjan janúar voru svo sett mótmælalög sem settu stjórnmálalandslagið í úkraínu Dreifing kosningaúrslita 2010 og staða mótmæla 2014 eftir héruðum Heimild: Washington Post Q Janúkovitsj forseti vann í kosningum 2010 Q Janúkovitsj hafði 20% forskot Q Evrópusinnaður flokkur vann Q Evrópusinnaður flokkur vann með 20% forskoti Fjöldamótmæli Stjórnarbyggingar á valdi mótmælenda Kíev ráðandi tungumál Í blálituðu héruðunum á kortinu er rússneska ríkjandi tungumál íbúanna en í gulu héruð unum er úkraínska ráðandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.