Kjarninn - 13.02.2014, Side 34

Kjarninn - 13.02.2014, Side 34
03/06 úkraÍna Mótmælin hófust sem sagt vegna samstarfssamningsins við ESB sem fór út um þúfur. Upphaflega var krafa mót- mælenda sú að Janúkovitsj endurskoðaði ákvörðun sína og undirritaði samninginn. Forsetinn viðurkenndi að rússnesk stjórnvöld hefðu þrýst á hann að hætta við samstarfið við Evrópu, en neitaði að endurskoða ákvörðun sína. Í fyrstu var reynt að bæla mótmælin niður og fólk á sjálfstæðistorginu, Maidan, í Kíev var beitt ofbeldi og fjöldi var handtekinn. Það hafði ekkert upp á sig, mótmælendum fjölgaði bara. Þá var reynt að sefa mótmælendur, handteknum var sleppt úr haldi og borgarstjórinn í Kíev var látinn hætta vegna ofbeldisins sem hafði verið beitt. Það hjálpaði ekki heldur til. Bann við mótmælum og netnotkun heft Um miðjan janúar voru svo sett mótmælalög sem settu stjórnmálalandslagið í úkraínu Dreifing kosningaúrslita 2010 og staða mótmæla 2014 eftir héruðum Heimild: Washington Post Q Janúkovitsj forseti vann í kosningum 2010 Q Janúkovitsj hafði 20% forskot Q Evrópusinnaður flokkur vann Q Evrópusinnaður flokkur vann með 20% forskoti Fjöldamótmæli Stjórnarbyggingar á valdi mótmælenda Kíev ráðandi tungumál Í blálituðu héruðunum á kortinu er rússneska ríkjandi tungumál íbúanna en í gulu héruð unum er úkraínska ráðandi.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.