Kjarninn - 13.02.2014, Blaðsíða 47

Kjarninn - 13.02.2014, Blaðsíða 47
05/07 Viðtal gítarkennslubók með og byrjaði að prófa að glamra. Skömmu síðar keypti ég mér trommusett og svo rafmagnsgítar þannig að ég varð alltaf meira og meira forvitin. Síðan eignaðist ég tónlistarforrit snemma árs 2012 og þá varð eiginlega ekki aftur snúið. Fram að því hafði ég verið að baksa við að semja lög og spila en eftir að ég fékk forritið gat ég skjalfest laga- smíðarnar mínar og unnið betur í þeim.“ Andri Már fékk umrætt tónlistarforrit á sama tíma og þá má segja að grunnur Vakar hafi orðið til. „Við vorum alltaf að fikta og búa eitthvað til og senda á milli okkar. Svo ákváðum við bara að sameinast í þessu,“ segir Margrét. Lagasmíði Vakar fer yfirleitt þannig fram að Margrét semur takta og melódíur og svo vinna þremenningarnir í sameiningu að því að fullmóta lögin. „Andri er texta gúrúinn okkar og semur auðvitað saxófóninn. Þegar við dettum í són erum við ógeðs- lega gott teymi. En við erum líka ótrúlega miklar frekjur öll og sitjum stundum hvert í sínu horninu í fýlu þegar við fáum ekki það sem við viljum. Við erum öll leiðtogar og viljum ráða en oftast gengur samstarfið bara vel.“ spennt fyrir að spila á og sjá sónar Það er töluvert á takteinunum hjá hljómsveitinni Vök næstu vikur og mánuði, en sveitin hefur nú þegar vakið töluverða athygli erlendis. Bandið treður upp á tónleikum í Lundúnum í kvöld, á klúbbakvöldi sem tímaritið JA JA JA stendur fyrir þar sem þrjár norrænar rafhljómsveitir sem þykja spennandi og líklegar til vinsælda koma fram. Hljómsveitin flýgur svo aftur heim til Íslands daginn eftir og kemur fram á Sónar- tónlistarhátíðinni á laugardagskvöldið. „Við erum ógeðs- lega spennt fyrir því að koma fram á Sónar og sjá alla þessa listamenn. Ég hef alltaf haldið mikið upp á Bonobo og svo er alltaf ótrúlega gaman að sjá FM Belfast koma fram. Ég held að þau verði að spila á sama tíma og við, því miður, en ég er líka mjög spennt fyrir því að sjá Major Lazer.“ „Þegar við dettum í són erum við ógeðslega gott teymi. En við erum líka ótrúlega miklar frekjur öll og sitjum stundum hvert í sínu horninu í fýlu þegar við fáum ekki það sem við viljum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.