Nýtt S.O.S. - 01.01.1961, Blaðsíða 9

Nýtt S.O.S. - 01.01.1961, Blaðsíða 9
„Prætorius hernaðar árásin9’ Þjóðverjar selja menn á land úr kaf- bátum á Long Island við New York í júní 1942 Amerískur hermaður í sf-randgæzluliðinu til- kynnir atburðinn, en yfirmennirnir gero bara grín að honum. Nokkrum klukkutímum síðar verður þó yfirmaður hersins í New York oð við- urkenna, að hermaðurinn muni hafa rétt fyrir sér, en þó er það orðið of seint. Margir munu freistast til að segja, að þetta geti ekki ver- ið satt. En þetta stendur allt skjalfast í skjölum leyniþjónust- unnar í Washington. Nerin E. Gun var þýzk-amerískur utan- ríkismólafréttaritari og sat á sínum tíma í fangelsi hjó nazist- um á Berlín-AIexonderplatz. Honn skrifaði um hryðjuverk naz- isto í fangabúðunum 1940. Þar kynntist hann fanga, sem hét BURGER. Nerin E. Gun skrifar hér um Operation Prætorius og tekur það eftir skjölum leyniþjónustunnar amerísku. Þetta er ótrúleg frósögn, í senn bæði hörmuleg og kómísk — en þar er BURGER einn af aðalmönnunum. Myndin til hliðar er af fjórum aðalmönnunum: Efst er Quirin, næstur Burger, þá Heinck og neðstur er Dasch. NÝTT SOS ------- 9

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.