Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Qupperneq 34

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.05.1940, Qupperneq 34
30 Þ J O Ð I N sig fylgjandi þvi, að verkalýðsí'c- lögin værn óliáð pólitískum flokk- uni, — eða sérstaklega HéðinnValdi- marsson, síðan 49. gr. Alþýðusamb. laganna fór að bitna á honum, — en eins og kunnugt er, þá var það hann, sem átti frumkvæðið að þess- ari lagagrein, á meðan liann var i Alþýðuflokknum og þurfti að tryggja völd sín þar. En það kom fljótt í ljós í hinu nýstofnaða Landssamb. stéttarfé- laganna, að kommúnistinn H. V. ætlaði að nola sér þetta lil póli- tísks framdráttar. Strax á fyrsta þingi þess var farið að ræða um mál, sem voru alveg óviðkomandi verkalýðsfélögunum. Kommúnistar háru fram tillögu um að svipta starfsmann samhandsins stöðu sinni fyrir það eitt, að hann hafði skrif- að um utanríkismál Rússlands öðru vísi en þeim féll í geð. Það gat því ekki komið til mála, að sjálfslæðis- menn hefðu nein mök við þetta samband, þótt það væri í orði kveðnu óháð öllum pólitískum flokkum. Það er af þessu alveg ljóst, að það hafa verið sjálfstæðisverkam. og Sjálfstæðisflokkurinn, sem orðið hafa að vernda verkalýðsfélögin frá því að verða eyðilögð. Sjálfstæðis- menn munu halda áfram að herj- ast fyrir því, að allir meðlimir verkalýðsfélaganna fái sama rétt innan þeirra. Þeir munu ekki hvika frá þeirri kröfu sinni, að stjórn Alþýðusamb. og Alþýðuflokksins verði aðskilin, og verður það að gerast í síðasta lagi i liaust, þegar Alþýðusamhandsþing' kemur saman. Ef Alþýðufl. vill ekki ganga inn á allar þær kröfur, sem sjálfstæðis- verkamenn setja fram, þá er sjálf- sagt, að öll félög fari að dæmi Dags- brúnar og séu fyrir utan sambönd- in, þangað til að liægt er að koma þéssum málum á heilbrigðan grund- völl. Þegar Alþýðusamb. verður skilið frá Alþýðuflokknum, þá verður Al- þýðuflokkurinn að taka á sig allar þær skuldir, sem á Alþýðusamb. hvíla, vegna þess, að þær eru ein- göngu til orðnar fvrir pólitíska starfsemi Alþýðuflokksins. Alþýðu- sambandið hefir haft það miklar tekur frá samhandsfélögmn sínum, að það hefir ekki þurft meira til sinna starfa. Sveinn Sveinsson. KOMMÚNISTA- REGISTUR. ÞRJÁR LÍNUR. 7. lína: 1 fyrstu áttu kommúnistar og so- cialistar samleið hér á landi. Þeir störfuðu þá sameiginlega innan Al- þýðuflokksins. En það kom að því, að kommúnistarnir klvfu sig út úr og' mynduðu sérstakan flokk. Á árinu 1930 skrifar Einar 01- geirsson grein i Rétt, er liann nefn- ir „Stramnhvörf“, og lýsir þar nauð- syninni á stofnun sérstaks komm- únistaflokks. Telur hann upp helztu ástæður fyrir því, og eru þær þessar:

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.